Ágúst: Gulli var í HK og gaf þeim aðeins Guðlaugur Valgeirsson skrifar 30. maí 2019 21:31 Ágúst og félagar eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. vísir/bára Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var ánægður með sigur sinna manna gegn HK í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég var ánægður með þetta. Komumst áfram sem var mikilvægast af öllu og skorum þrjú mörk sem er flott. Fáum eitt mark á okkur úr föstu leikatriði sem var fúlt en í þessum bikar snýst þetta bara um að komast áfram og það gerðum við í dag,“ sagði Ágúst eftir leik. „Grannaslagur og mikið undir. Það var allt annað að sjá okkur í dag frá því í Kórnum um daginn og ég er bara sáttur með strákana.“ Gunnleifur Gunnleifsson gaf klaufalega hornspyrnu sem HK skoraði upp úr en Gústi var svosem ekkert svo ósáttur með markvörðinn sinn. „Menn eru að gefa hér og þar. Gulli var í HK og gaf þeim aðeins en auðvitað fúlt að fá á sig mark úr föstu leikatriði og við fengum 1 eða 2 á okkur á móti þeim í seinasta leik og við þurfum að loka fyrir það.“ Gústi segist ekki getað kvartað yfir neinu varðandi byrjun Blikaliðsins en þeir sitja í 2.sæti Pepsi Max deildarinnar og eru komnir í 8-liða úrslit bikarsins. „Það er að engu að kvarta, við erum með góðan og stóran hóp og við erum búnir að standa okkur nokkuð vel fram að þessu.“ Hann var næst spurður út í leik liðsins næstkomandi sunnudag þegar FH kemur í heimsókn á Kópavogsvöll. „Það leggst bara vel í mig. Ég hlakka til að fá FH hingað í heimsókn fyrir framan troðfulla stúku og geggjaða stemningu. Það er númer 1,2 og 3 að spila okkar leik og það verður erfiður toppslagur.“ Gústi sagði að lokum að hann hefði engan óskamótherja þegar kemur að 8-liða úrslitunum. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var ánægður með sigur sinna manna gegn HK í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég var ánægður með þetta. Komumst áfram sem var mikilvægast af öllu og skorum þrjú mörk sem er flott. Fáum eitt mark á okkur úr föstu leikatriði sem var fúlt en í þessum bikar snýst þetta bara um að komast áfram og það gerðum við í dag,“ sagði Ágúst eftir leik. „Grannaslagur og mikið undir. Það var allt annað að sjá okkur í dag frá því í Kórnum um daginn og ég er bara sáttur með strákana.“ Gunnleifur Gunnleifsson gaf klaufalega hornspyrnu sem HK skoraði upp úr en Gústi var svosem ekkert svo ósáttur með markvörðinn sinn. „Menn eru að gefa hér og þar. Gulli var í HK og gaf þeim aðeins en auðvitað fúlt að fá á sig mark úr föstu leikatriði og við fengum 1 eða 2 á okkur á móti þeim í seinasta leik og við þurfum að loka fyrir það.“ Gústi segist ekki getað kvartað yfir neinu varðandi byrjun Blikaliðsins en þeir sitja í 2.sæti Pepsi Max deildarinnar og eru komnir í 8-liða úrslit bikarsins. „Það er að engu að kvarta, við erum með góðan og stóran hóp og við erum búnir að standa okkur nokkuð vel fram að þessu.“ Hann var næst spurður út í leik liðsins næstkomandi sunnudag þegar FH kemur í heimsókn á Kópavogsvöll. „Það leggst bara vel í mig. Ég hlakka til að fá FH hingað í heimsókn fyrir framan troðfulla stúku og geggjaða stemningu. Það er númer 1,2 og 3 að spila okkar leik og það verður erfiður toppslagur.“ Gústi sagði að lokum að hann hefði engan óskamótherja þegar kemur að 8-liða úrslitunum.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 30. maí 2019 21:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann