Hlaupaleið Color Run í Laugardal The Color Run kynnir 20. maí 2019 12:45 Litahlaupið fer fram í Laugardal þann 1. júní. Litahlaupið flytur sig um set í ár eftir að hafa verið í Hljómskálagarðinum og miðbæ Reykjavíkur síðustu fjögur ár. Í tilefni 5 ára afmælis hlaupsins verður hlaupið fært í Laugardalinn sem margir eru sammála um að sé eitt fallegasta hlaupasvæði landsins með fjölda stórskemmtilegra hlaupastíga. Hlaupið fer fram þann 1. júní. Hlaupið hefst og endar á grassvæðinu til móts við Glæsibæ á milli Suðurlandsbrautar og Húsdýragarðs þar sem boðið verður upp á mikla fjölskylduskemmtun með tónlist, dansi og litapúðri þar sem meðal annars Friðrik Dór og JóiPé og Króli skemmta þátttakendum.HlaupaleiðinRæst er út frá aðalsvæðinu og hlaupið á göngu- og hjólastígum meðfram Suðurlandsbrautinni til móts við Reykjaveg og beygt til hægri samhliða Reykjavegi í átt að Laugardalsvelli, þar sem fyrsta litahlið hlaupsins er staðsett. Því næst er hlaupið meðfram Þróttaraheimilinu og beygt til vinstri í átt að Þvottalaugunum í Laugardal, í litla slaufu, áður en komið er að öðru litahliði hlaupsins sem staðsett er á stígnum ofan við Þvottalaugarnar. Því næst er hlaupið umhverfis Grasagarðinn í átt að Holtavegi. Þegar komið er til móts við hús KFUM og KFUK er beygt til hægri umhverfis Húsdýragarðinn og er þriðja litahlið hlaupsins til móts við TBR heimilið. Við Engjaveg er beygt til hægri og hlaupið aftur inn í átt að Grasagarðinum meðfram Húsdýragarðinum og er fjórða litahliðið staðsett á sama stað og annað litahliðið, við Þvottalaugarnar. Þaðan er farið eftir stuttum stíg upp á Engjaveg sem hlaupinn er til austurs, framhjá Skautahöllinni í átt að aðalsvæðinu þar sem fimmta og síðasta litahlið hlaupsins verður við endamarkið.Lokanir gatnaLítið sem ekkert rask verður á bílaumferð umhverfis Laugardalinn á meðan að hlaupið fer fram því aðeins Engjavegur verður lokaður í báða enda, þ.e. við hringtorgið á gatnamótum Reykjavegar í vestri og á gatnamótum Suðurlandsbrautar í austri. Þá verður gatnamótum Engjavegar og Gnoðavogs einnig lokað fyrir framan TBR húsið. Hjóla- og göngustígar neðan við Suðurlandsbraut og frá Laugardalsvelli framhjá Húsdýragarði, verða lokaðir fyrir almenna umferð á milli klukkan 10 og 15.Afhending gagna í SmáralindAfhending hlaupagagna fer fram í The Color Run búðinni sem verður opin í verslun Hagkaups í Smáralind, dagana 29. til 31. Maí. Opnunartími búðarinnar verður frá klukkan 10 og 19 miðvikudag, 12 til 18 fimmtudag (Uppstigningardagur) og 10 til 19 föstudag. Auk hlaupagagna má versla ýmiskonar The Color Run varning í búðinni til að gera upplifun af hlaupinu enn ánægjulegri. Aðstandendur hlaupsins hvetja alla miðahafa að sækja hlaupagögn sín tímanlega og þeir sem mæta í búðina á miðvikudeginum fá 20% afslátt af öllum Color Run varningi þann daginn.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Color Run. Heilsa Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Sjá meira
Litahlaupið flytur sig um set í ár eftir að hafa verið í Hljómskálagarðinum og miðbæ Reykjavíkur síðustu fjögur ár. Í tilefni 5 ára afmælis hlaupsins verður hlaupið fært í Laugardalinn sem margir eru sammála um að sé eitt fallegasta hlaupasvæði landsins með fjölda stórskemmtilegra hlaupastíga. Hlaupið fer fram þann 1. júní. Hlaupið hefst og endar á grassvæðinu til móts við Glæsibæ á milli Suðurlandsbrautar og Húsdýragarðs þar sem boðið verður upp á mikla fjölskylduskemmtun með tónlist, dansi og litapúðri þar sem meðal annars Friðrik Dór og JóiPé og Króli skemmta þátttakendum.HlaupaleiðinRæst er út frá aðalsvæðinu og hlaupið á göngu- og hjólastígum meðfram Suðurlandsbrautinni til móts við Reykjaveg og beygt til hægri samhliða Reykjavegi í átt að Laugardalsvelli, þar sem fyrsta litahlið hlaupsins er staðsett. Því næst er hlaupið meðfram Þróttaraheimilinu og beygt til vinstri í átt að Þvottalaugunum í Laugardal, í litla slaufu, áður en komið er að öðru litahliði hlaupsins sem staðsett er á stígnum ofan við Þvottalaugarnar. Því næst er hlaupið umhverfis Grasagarðinn í átt að Holtavegi. Þegar komið er til móts við hús KFUM og KFUK er beygt til hægri umhverfis Húsdýragarðinn og er þriðja litahlið hlaupsins til móts við TBR heimilið. Við Engjaveg er beygt til hægri og hlaupið aftur inn í átt að Grasagarðinum meðfram Húsdýragarðinum og er fjórða litahliðið staðsett á sama stað og annað litahliðið, við Þvottalaugarnar. Þaðan er farið eftir stuttum stíg upp á Engjaveg sem hlaupinn er til austurs, framhjá Skautahöllinni í átt að aðalsvæðinu þar sem fimmta og síðasta litahlið hlaupsins verður við endamarkið.Lokanir gatnaLítið sem ekkert rask verður á bílaumferð umhverfis Laugardalinn á meðan að hlaupið fer fram því aðeins Engjavegur verður lokaður í báða enda, þ.e. við hringtorgið á gatnamótum Reykjavegar í vestri og á gatnamótum Suðurlandsbrautar í austri. Þá verður gatnamótum Engjavegar og Gnoðavogs einnig lokað fyrir framan TBR húsið. Hjóla- og göngustígar neðan við Suðurlandsbraut og frá Laugardalsvelli framhjá Húsdýragarði, verða lokaðir fyrir almenna umferð á milli klukkan 10 og 15.Afhending gagna í SmáralindAfhending hlaupagagna fer fram í The Color Run búðinni sem verður opin í verslun Hagkaups í Smáralind, dagana 29. til 31. Maí. Opnunartími búðarinnar verður frá klukkan 10 og 19 miðvikudag, 12 til 18 fimmtudag (Uppstigningardagur) og 10 til 19 föstudag. Auk hlaupagagna má versla ýmiskonar The Color Run varning í búðinni til að gera upplifun af hlaupinu enn ánægjulegri. Aðstandendur hlaupsins hvetja alla miðahafa að sækja hlaupagögn sín tímanlega og þeir sem mæta í búðina á miðvikudeginum fá 20% afslátt af öllum Color Run varningi þann daginn.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Color Run.
Heilsa Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Sjá meira