Bíó og sjónvarp

Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jon Snow var mættur í fjórða þáttinn.
Jon Snow var mættur í fjórða þáttinn.

Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær.

Þátturinn hefur vakið mikla athygli á stuttum tíma en nú eru aðeins tveir þættir eftir af Game of Thrones.

Insider hefur nú tekið saman fjórtán atriði sem þú mögulega misstir af í þættinum. Atriði sem gætu skipt máli þegar fram líða stundir. 

Þeir sem hafa ekki séð þáttinn ættu ekki að horfa á myndbandið hér að neðan. 

Hér má svo lesa umfjöllun Samúels Karls Ólasonar, fréttamanns Vísis, um fjórða þáttinn.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.