Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 14:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir einbeitt á svipinn í keppninni um helgina. Mynd/Instagram/fittestincapetown Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana tvisvar sinnum og fær nú tækifæri að verða sú fyrsta til að vinna þá í þriðja sinn. Katrín Tanja tryggði sér sætið með því að vinna CrossFit mótið „Fittest In Cape Town“ í Höfðaborg í Suður-Afríku. Katrín Tanja er nú ein af fjórum konum sem hafa tryggt sig inn ein hinar eru Samantha Briggs sem gerði það á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember, Tia-Clair Toomey, sem gerði það á í Miami um þar síðustu helgi og Madeline Sturt se, gerði það á ástralska CrossFit mótinu. Katrín hafði betur efti hörkukeppni við hina sænsku Miu Akerlund sem keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmin. Katrín þakkaði henni fyrir harða keppni inn á Instagram. „3, 2, 1 og við getum verið vinir aftur. Þessi æfing reyndi fyrir alvöru á okkur Miu Akerlund,“ skrifaði Katrín Tanja á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram3,2,1, D O N E & we can be friends again! This one got me & @miaakerlund reeeeal good: - 3x (3:00 on / 2:00 off) 15 cal assault bike 7 Ring MU Max burpee box overs in remaining time or until you hit 50 reps. - Always love some good lil spicy intervals @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2019 at 9:10am PST Katrín Tanja gerði líka upp mótið í annarri færslu. „Þetta var mikil keppni frá upphafi til enda og ég vil líka ekki hafa það öðruvísi. Mjög spennt af hafa tryggt sér farseðilinn aftur á heimsleikana. 2019 tímabilið er byrjað,“ skrifaði Katrín Tanja og þakkaði fyrir allan stuðninginn sem hún fékk um helgina. „Ég vildi að þið vissuð öll hversu miklu máli þetta skiptir mig. Ég var líka svo heppin að hafa allt liðið mitt með mér,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramIt was a race from start to finish & I wouldn’t have it any other way! Excited to have punched a ticket back to the CROSSFIT GAMES! 2019 season has officially started. - And thank you guys so much for all of the cheers this weekend I wish all of you knew how much they mean to me. xxx - Ps what a lucky girl to have my whole team with me! #BuiltByBergeron @benbergeron @okeefmr @aerobiccapacity @hinshaw363 @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 2, 2019 at 1:34pm PST View this post on InstagramHere is your ladies podium for Crossfit Fittest in Cape Town 2019. 1. @katrintanja (856) 2. @miaakerlund (802) 3. @alessandrapichelli (802) - A full in-depth recap of the days events and how things unfolded will be posted shortly. - #crossfit #fittestincapetown #fittestinafrica #sanctionals #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 2, 2019 at 10:24am PST CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum. 2. febrúar 2019 11:00 Katrín vann aðra greinina í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina. 2. febrúar 2019 13:48 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana tvisvar sinnum og fær nú tækifæri að verða sú fyrsta til að vinna þá í þriðja sinn. Katrín Tanja tryggði sér sætið með því að vinna CrossFit mótið „Fittest In Cape Town“ í Höfðaborg í Suður-Afríku. Katrín Tanja er nú ein af fjórum konum sem hafa tryggt sig inn ein hinar eru Samantha Briggs sem gerði það á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember, Tia-Clair Toomey, sem gerði það á í Miami um þar síðustu helgi og Madeline Sturt se, gerði það á ástralska CrossFit mótinu. Katrín hafði betur efti hörkukeppni við hina sænsku Miu Akerlund sem keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmin. Katrín þakkaði henni fyrir harða keppni inn á Instagram. „3, 2, 1 og við getum verið vinir aftur. Þessi æfing reyndi fyrir alvöru á okkur Miu Akerlund,“ skrifaði Katrín Tanja á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram3,2,1, D O N E & we can be friends again! This one got me & @miaakerlund reeeeal good: - 3x (3:00 on / 2:00 off) 15 cal assault bike 7 Ring MU Max burpee box overs in remaining time or until you hit 50 reps. - Always love some good lil spicy intervals @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2019 at 9:10am PST Katrín Tanja gerði líka upp mótið í annarri færslu. „Þetta var mikil keppni frá upphafi til enda og ég vil líka ekki hafa það öðruvísi. Mjög spennt af hafa tryggt sér farseðilinn aftur á heimsleikana. 2019 tímabilið er byrjað,“ skrifaði Katrín Tanja og þakkaði fyrir allan stuðninginn sem hún fékk um helgina. „Ég vildi að þið vissuð öll hversu miklu máli þetta skiptir mig. Ég var líka svo heppin að hafa allt liðið mitt með mér,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramIt was a race from start to finish & I wouldn’t have it any other way! Excited to have punched a ticket back to the CROSSFIT GAMES! 2019 season has officially started. - And thank you guys so much for all of the cheers this weekend I wish all of you knew how much they mean to me. xxx - Ps what a lucky girl to have my whole team with me! #BuiltByBergeron @benbergeron @okeefmr @aerobiccapacity @hinshaw363 @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 2, 2019 at 1:34pm PST View this post on InstagramHere is your ladies podium for Crossfit Fittest in Cape Town 2019. 1. @katrintanja (856) 2. @miaakerlund (802) 3. @alessandrapichelli (802) - A full in-depth recap of the days events and how things unfolded will be posted shortly. - #crossfit #fittestincapetown #fittestinafrica #sanctionals #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 2, 2019 at 10:24am PST
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum. 2. febrúar 2019 11:00 Katrín vann aðra greinina í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina. 2. febrúar 2019 13:48 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum. 2. febrúar 2019 11:00
Katrín vann aðra greinina í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina. 2. febrúar 2019 13:48
Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30
Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24