Gronkowski leggur skóna á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. mars 2019 08:00 Tom Brady getur ekki lengur hent í hendurnar á Gronkowski vísir/getty New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Gronkowski leggur skóna á hilluna við hliðina á þremur verðlaunapeningum úr frá Ofurskálinni, úrslitaleiknum í bandarísku NFL deildinni. Nýjasti peningurinn bættist í safnið í byrjun árs þegar Patriots vann Los Angeles Rams. Gronkowski er af mörgum talin einn besti innherji sögunnar og hefur marg oft verið valinn í úrvalslið deildarinnar. Síðustu tímabil hefur hann hins vegar glímt mikið við meiðsli. Hann greindi frá ákvörðun sinni um að hætta með langri færslu á Instagram í gærkvöldi. „Þetta byrjaði allt þegar ég var tvítugur og draumar mínir rættust. Núna er ég að verða þrítugur og að taka stærstu ákvörðun lífs míns til þessa. Í dag hætti ég að spila fótbolta,“ sagði Gronkowski. View this post on Instagram It all started at 20 years old on stage at the NFL draft when my dream came true, and now here I am about to turn 30 in a few months with a decision I feel is the biggest of my life so far. I will be retiring from the game of football today. I am so grateful for the opportunity that Mr. Kraft and Coach Belichick gave to me when drafting my silliness in 2010. My life experiences over the last 9 years have been amazing both on and off the field. The people I have meet, the relationships I have built, the championships I have been apart of, I just want to thank the whole New England Patriots organization for every opportunity I have been giving and learning the great values of life that I can apply to mine. Thank you to all of Pats Nation around the world for the incredible support since I have been apart of this 1st class organization. Thank you for everyone accepting who I am and the dedication I have put into my work to be the best player I could be. But now its time to move forward and move forward with a big smile knowing that the New England Patriots Organization, Pats Nation, and all my fans will be truly a big part of my heart for rest of my life. It was truly an incredible honor to play for such a great established organization and able to come in to continue and contribute to keep building success. To all my current and past teammates, thank you for making each team every year special to be apart of. I will truly miss you guys. Cheers to all who have been part of this journey, cheers to the past for the incredible memories, and a HUGE cheers to the uncertain of whats next. A post shared by Rob Gronkowski (@gronk) on Mar 24, 2019 at 2:53pm PDT NFL Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Sjá meira
New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Gronkowski leggur skóna á hilluna við hliðina á þremur verðlaunapeningum úr frá Ofurskálinni, úrslitaleiknum í bandarísku NFL deildinni. Nýjasti peningurinn bættist í safnið í byrjun árs þegar Patriots vann Los Angeles Rams. Gronkowski er af mörgum talin einn besti innherji sögunnar og hefur marg oft verið valinn í úrvalslið deildarinnar. Síðustu tímabil hefur hann hins vegar glímt mikið við meiðsli. Hann greindi frá ákvörðun sinni um að hætta með langri færslu á Instagram í gærkvöldi. „Þetta byrjaði allt þegar ég var tvítugur og draumar mínir rættust. Núna er ég að verða þrítugur og að taka stærstu ákvörðun lífs míns til þessa. Í dag hætti ég að spila fótbolta,“ sagði Gronkowski. View this post on Instagram It all started at 20 years old on stage at the NFL draft when my dream came true, and now here I am about to turn 30 in a few months with a decision I feel is the biggest of my life so far. I will be retiring from the game of football today. I am so grateful for the opportunity that Mr. Kraft and Coach Belichick gave to me when drafting my silliness in 2010. My life experiences over the last 9 years have been amazing both on and off the field. The people I have meet, the relationships I have built, the championships I have been apart of, I just want to thank the whole New England Patriots organization for every opportunity I have been giving and learning the great values of life that I can apply to mine. Thank you to all of Pats Nation around the world for the incredible support since I have been apart of this 1st class organization. Thank you for everyone accepting who I am and the dedication I have put into my work to be the best player I could be. But now its time to move forward and move forward with a big smile knowing that the New England Patriots Organization, Pats Nation, and all my fans will be truly a big part of my heart for rest of my life. It was truly an incredible honor to play for such a great established organization and able to come in to continue and contribute to keep building success. To all my current and past teammates, thank you for making each team every year special to be apart of. I will truly miss you guys. Cheers to all who have been part of this journey, cheers to the past for the incredible memories, and a HUGE cheers to the uncertain of whats next. A post shared by Rob Gronkowski (@gronk) on Mar 24, 2019 at 2:53pm PDT
NFL Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Sjá meira