Bíó og sjónvarp

Ný stikla úr Toy Story 4

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fyrstu þrjár myndirnar voru gríðarlega vinsælar.
Fyrstu þrjár myndirnar voru gríðarlega vinsælar.

Kvikmyndin Toy Story 4 verður frumsýnd þann 21. júní í sumar. 

Eins og nafnið gefur til kynna verður hún sú fjórða í seríunni en hinar þrjár slógu í gegn um allan heim.

Fyrsta Toy Story myndin kom út árið 1995. Leikstjóri þeirrar myndar, John Lasseter, sest aftur í leikstjórastólinn fyrir fjórðu myndina. Síðasta Toy Story mynd kom út árið 2010 en þá var það Lee Unkrich, sem leikstýrði meðal annars Finding Nemo og Monsters Inc., sem leikstýrði.

Nú er komin út glæný stiklan úr fjórðu myndinni í röðinni og má greinilega búast við góðum skammti fyrir aðdáendur.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.