Nú má heita Oktavías, George og Amon en ekki Carlsberg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. janúar 2019 21:01 Kannski mun þessi heita Amon. Þó ekki Carlsberg. Vísir/Getty Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Oktavías og Amon taka íslenskri beygingu í eignafalli og töldust þau bæði uppfylla að öðru leyti ákvæði um mannanöfn. Öðru máli gegnir þó um nafnið George sem tekur ekki íslenska eignarfallsendingu. Nafnið uppfyllti þó engu að síður vinnulagsreglur nefndarinnar þar sem nafnið hefur unnið sér hefð í íslensku.Alls bera þrettán karlar nafnið, sá elsti fæddur 1977, en ungt tökunafn telst meðal annars hafa unnið sér hefð í íslensku sé það borið af tíu til fjórtán Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti þrjátíu ára aldri.EiginnafniðFranklinslapp í gegnum nálarauga nefndarinnar af sömu ástæðu en samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá bera þrír karlar nafnið, sá elsti fæddur 1944, auk þess sem að nafnið kemur fyrir í þremur manntölum frá 1703-1920.MillinöfnunumCarlsbergogLauritzvar þó hafnað af nefndinni. Lauritz er þegar á skrá sem eiginnafn og hafði aðeins unnið sér hefð sem slíkt, því er nafnið ekki heimilt sem millinafn.Millinafnið Carlsberg telst ekki dregið af íslenskum orðstofni og var því hafnað. Mannanöfn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Karlmannsnöfnin George, Oktavías og Amon eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða þau færð á mannanafnaskrá. Millinöfnin Carlsberg og Lauritz hlutu ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Nöfnin Oktavías og Amon taka íslenskri beygingu í eignafalli og töldust þau bæði uppfylla að öðru leyti ákvæði um mannanöfn. Öðru máli gegnir þó um nafnið George sem tekur ekki íslenska eignarfallsendingu. Nafnið uppfyllti þó engu að síður vinnulagsreglur nefndarinnar þar sem nafnið hefur unnið sér hefð í íslensku.Alls bera þrettán karlar nafnið, sá elsti fæddur 1977, en ungt tökunafn telst meðal annars hafa unnið sér hefð í íslensku sé það borið af tíu til fjórtán Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti þrjátíu ára aldri.EiginnafniðFranklinslapp í gegnum nálarauga nefndarinnar af sömu ástæðu en samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá bera þrír karlar nafnið, sá elsti fæddur 1944, auk þess sem að nafnið kemur fyrir í þremur manntölum frá 1703-1920.MillinöfnunumCarlsbergogLauritzvar þó hafnað af nefndinni. Lauritz er þegar á skrá sem eiginnafn og hafði aðeins unnið sér hefð sem slíkt, því er nafnið ekki heimilt sem millinafn.Millinafnið Carlsberg telst ekki dregið af íslenskum orðstofni og var því hafnað.
Mannanöfn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira