Nýja skautadrottning Bandaríkjanna er aðeins þrettán ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 14:30 Alysa Liu. Getty/y Gregory Shamus Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. Alysa Liu hafði þar betur í keppni við ríkjandi meistara sem var Bradie Tennell en með því setti hún met.What were you doing at age 13? We'll just leave this here #USChamps19 Alysa Liu is now the youngest U.S. champion in history. pic.twitter.com/m9AjFM43KO — Team USA (@TeamUSA) January 26, 2019 Alysa Liu er nefnilega aðeins þrettán ára gömul, fæddd 8. ágúst 2005, og er sú yngsta sem vinnur bandaríska meistaramótið. Hún náði meðal annars tvisvar sinnum þreföldum Axel sem aðeins örfáar konu hafa náð í gegnum tíðina.Figure skating phenom makes history at age 13 https://t.co/CVQDHLaDAS — New York Post Sports (@nypostsports) January 26, 2019Það hafa margar unnið þennan bandaríska meistaratilil ungar en Alysa slær þeim öllum við. Gamla metið átti Tara Lipinski sem var fjórtán ára gömul þegar hún vann árið 1997. Tara Lipinski varð síðan heimsmeistari í Lausanne árið 1997 og Ólympíumeistari í Nagano 1998. Hér fyrir neðan óskar einmitt Tara Lipinski henni til hamingju með sigurinn og það fer ekkert á milli mála að Alysa var þarna að hitta eitt af átrúnaðargoðunum sínum.I still can’t get over this sweet little nugget. She is absolutely adorable. Our newly crowned National Champion! @alysaxliu #uschamps19#alysaliupic.twitter.com/gUsoc0Cz0p — Tara Lipinski (@taralipinski) January 26, 2019Alysa Liu fær ekki tækifæri til að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum fyrr en árið 2022 en næsta heimsmeistaramót er í Saitama í Japan í mars næstkomandi. Alysa Liu varð unglingameistari í fyrra en núna er hún orðinn meistara með fullorðinna og virðist tilbúin í það að vera næsta stórstjarna bandarískra skautadansara. Hér fyrir neðan sést hún gráta af gleði í sjónvarpsviðtali efitr að sigurinn var í höfn.Tears of joy. Alysa Liu became the third American woman to land a triple axle at U.S. Championships. #USChamps19pic.twitter.com/jzSH9rk0be — Team USA (@TeamUSA) January 25, 2019“I actually didn’t remember every other skater’s scores. I just wanted just beat my best score and do a clean program.” Alysa Liu on the moment she realized she'd become the youngest U.S. ladies champion in history. Bradie Tennell wins the silver, Mariah Bell the bronze. pic.twitter.com/RCEhuGU9iR — Olympic Channel (@olympicchannel) January 26, 2019Alysa Liu er ekki há í loftinu en fær er hún á skautunum.Getty/Gregory Shamus Aðrar íþróttir Skautaíþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira
Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. Alysa Liu hafði þar betur í keppni við ríkjandi meistara sem var Bradie Tennell en með því setti hún met.What were you doing at age 13? We'll just leave this here #USChamps19 Alysa Liu is now the youngest U.S. champion in history. pic.twitter.com/m9AjFM43KO — Team USA (@TeamUSA) January 26, 2019 Alysa Liu er nefnilega aðeins þrettán ára gömul, fæddd 8. ágúst 2005, og er sú yngsta sem vinnur bandaríska meistaramótið. Hún náði meðal annars tvisvar sinnum þreföldum Axel sem aðeins örfáar konu hafa náð í gegnum tíðina.Figure skating phenom makes history at age 13 https://t.co/CVQDHLaDAS — New York Post Sports (@nypostsports) January 26, 2019Það hafa margar unnið þennan bandaríska meistaratilil ungar en Alysa slær þeim öllum við. Gamla metið átti Tara Lipinski sem var fjórtán ára gömul þegar hún vann árið 1997. Tara Lipinski varð síðan heimsmeistari í Lausanne árið 1997 og Ólympíumeistari í Nagano 1998. Hér fyrir neðan óskar einmitt Tara Lipinski henni til hamingju með sigurinn og það fer ekkert á milli mála að Alysa var þarna að hitta eitt af átrúnaðargoðunum sínum.I still can’t get over this sweet little nugget. She is absolutely adorable. Our newly crowned National Champion! @alysaxliu #uschamps19#alysaliupic.twitter.com/gUsoc0Cz0p — Tara Lipinski (@taralipinski) January 26, 2019Alysa Liu fær ekki tækifæri til að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum fyrr en árið 2022 en næsta heimsmeistaramót er í Saitama í Japan í mars næstkomandi. Alysa Liu varð unglingameistari í fyrra en núna er hún orðinn meistara með fullorðinna og virðist tilbúin í það að vera næsta stórstjarna bandarískra skautadansara. Hér fyrir neðan sést hún gráta af gleði í sjónvarpsviðtali efitr að sigurinn var í höfn.Tears of joy. Alysa Liu became the third American woman to land a triple axle at U.S. Championships. #USChamps19pic.twitter.com/jzSH9rk0be — Team USA (@TeamUSA) January 25, 2019“I actually didn’t remember every other skater’s scores. I just wanted just beat my best score and do a clean program.” Alysa Liu on the moment she realized she'd become the youngest U.S. ladies champion in history. Bradie Tennell wins the silver, Mariah Bell the bronze. pic.twitter.com/RCEhuGU9iR — Olympic Channel (@olympicchannel) January 26, 2019Alysa Liu er ekki há í loftinu en fær er hún á skautunum.Getty/Gregory Shamus
Aðrar íþróttir Skautaíþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira