Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 12:30 Katelyn Ohashi. Mynd/UCLA Gymnastics Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. Hafi einhvern tímann verið ástæða til að gefa fimleikakonu meira en tíu fyrir gólfæfingar þá var það í tilfelli Katelyn Ohashi á laugardaginn. Það er ekki nóg með að Katelyn Ohashi gerði mjög erfiðar æfingar upp á tíu þá gerði hún það um leið og hún dansaði við smelli eins og „September“ með Earth, Wind and Fire, „I Want You Back“ með Jackson 5 og „The Way You Make Me Feel“ með Michael Jackson. Ohashi var í miklu stuði og heillaði áhorfendurna upp úr skónum sem sáu Katelyn Ohashi hoppa á milli mjög krefjandi æfinga og innilega dansspora án þess að klikka einu sinni. Æfingu Katelyn Ohashi má sjá hér fyrir neðan en hana verða allir að sjá.A isn't enough for this floor routine by @katelyn_ohashi. pic.twitter.com/pqUzl7AlUA — UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) January 13, 2019 Það fylgir sögunni að Katelyn Ohashi fékk að sjálfsögðu tíu fyrir æfinguna hér fyrir ofan. Árið 2018 deildi Katelyn Ohashi bandaríska háskólameistaratitlinum í æfingum á gólfi með Maggie Nichols en það er erfitt að sjá einhverja aðra halda í við hana þegar úrslitin ráðast í vor. Katelyn Ohashi er 21 árs gömul og kemur frá Seattle í Washington fylki. Hún er á sínu lokaári í UCLA háskólanum. Fimleikar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. Hafi einhvern tímann verið ástæða til að gefa fimleikakonu meira en tíu fyrir gólfæfingar þá var það í tilfelli Katelyn Ohashi á laugardaginn. Það er ekki nóg með að Katelyn Ohashi gerði mjög erfiðar æfingar upp á tíu þá gerði hún það um leið og hún dansaði við smelli eins og „September“ með Earth, Wind and Fire, „I Want You Back“ með Jackson 5 og „The Way You Make Me Feel“ með Michael Jackson. Ohashi var í miklu stuði og heillaði áhorfendurna upp úr skónum sem sáu Katelyn Ohashi hoppa á milli mjög krefjandi æfinga og innilega dansspora án þess að klikka einu sinni. Æfingu Katelyn Ohashi má sjá hér fyrir neðan en hana verða allir að sjá.A isn't enough for this floor routine by @katelyn_ohashi. pic.twitter.com/pqUzl7AlUA — UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) January 13, 2019 Það fylgir sögunni að Katelyn Ohashi fékk að sjálfsögðu tíu fyrir æfinguna hér fyrir ofan. Árið 2018 deildi Katelyn Ohashi bandaríska háskólameistaratitlinum í æfingum á gólfi með Maggie Nichols en það er erfitt að sjá einhverja aðra halda í við hana þegar úrslitin ráðast í vor. Katelyn Ohashi er 21 árs gömul og kemur frá Seattle í Washington fylki. Hún er á sínu lokaári í UCLA háskólanum.
Fimleikar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum