Logi hjálpaði Ingu með staupið: „Okkur Ingu kemur ágætlega saman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2019 10:30 Logi er alltaf nokkuð skemmtilegur. „Ég var nú kannski ekkert sérstaklega þyrstur. Inga vildi ekki sitt staup og við bara skiptum. Það var ekkert flóknara en það,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkarinnar, en hann fékk heldur fallega áramótagjöf frá Ingu Sæland, formanni Flokki Fólksins í Kryddsíldinni á gamlársdag. Inga laumaði staupi af íslensku brennivíni til Loga í beinni útsendingu á Stöð 2. Hin árlega Kryddsíld var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda en þátturinn hefur verið fastur liður í áramótahefðum margra Íslendinga í áraraðir og var sjónvarpað 28. árið í röð. Farið var yfir fréttaárið á skemmtilegan hátt með stórmálamönnum þjóðarinnar. Logi fékk staupið þegar Sigmundur Davíð lýsti yfir áhyggjum af stöðu bænda í íslensku samfélagi. „Okkur Ingu kemur ágætlega saman,“ segir Logi sem var í Reykjavík á gamlárskvöld en ekki á Akureyri þar sem hann býr með fjölskyldunni. „Fjölskyldan gat ekki verið heima á Akureyri útaf þættinum og því fórum við öll suður og vorum hjá góðu vinafólki. Kvöldið heppnaðist prýðilega. Góður matur og góður félagsskapur,“ segir Logi en árið 2019 leggst vel í hann. Kryddsíld Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53 Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30 „Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52 Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
„Ég var nú kannski ekkert sérstaklega þyrstur. Inga vildi ekki sitt staup og við bara skiptum. Það var ekkert flóknara en það,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkarinnar, en hann fékk heldur fallega áramótagjöf frá Ingu Sæland, formanni Flokki Fólksins í Kryddsíldinni á gamlársdag. Inga laumaði staupi af íslensku brennivíni til Loga í beinni útsendingu á Stöð 2. Hin árlega Kryddsíld var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda en þátturinn hefur verið fastur liður í áramótahefðum margra Íslendinga í áraraðir og var sjónvarpað 28. árið í röð. Farið var yfir fréttaárið á skemmtilegan hátt með stórmálamönnum þjóðarinnar. Logi fékk staupið þegar Sigmundur Davíð lýsti yfir áhyggjum af stöðu bænda í íslensku samfélagi. „Okkur Ingu kemur ágætlega saman,“ segir Logi sem var í Reykjavík á gamlárskvöld en ekki á Akureyri þar sem hann býr með fjölskyldunni. „Fjölskyldan gat ekki verið heima á Akureyri útaf þættinum og því fórum við öll suður og vorum hjá góðu vinafólki. Kvöldið heppnaðist prýðilega. Góður matur og góður félagsskapur,“ segir Logi en árið 2019 leggst vel í hann.
Kryddsíld Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53 Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30 „Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52 Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53
Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30
„Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52
Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24