Logi hjálpaði Ingu með staupið: „Okkur Ingu kemur ágætlega saman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2019 10:30 Logi er alltaf nokkuð skemmtilegur. „Ég var nú kannski ekkert sérstaklega þyrstur. Inga vildi ekki sitt staup og við bara skiptum. Það var ekkert flóknara en það,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkarinnar, en hann fékk heldur fallega áramótagjöf frá Ingu Sæland, formanni Flokki Fólksins í Kryddsíldinni á gamlársdag. Inga laumaði staupi af íslensku brennivíni til Loga í beinni útsendingu á Stöð 2. Hin árlega Kryddsíld var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda en þátturinn hefur verið fastur liður í áramótahefðum margra Íslendinga í áraraðir og var sjónvarpað 28. árið í röð. Farið var yfir fréttaárið á skemmtilegan hátt með stórmálamönnum þjóðarinnar. Logi fékk staupið þegar Sigmundur Davíð lýsti yfir áhyggjum af stöðu bænda í íslensku samfélagi. „Okkur Ingu kemur ágætlega saman,“ segir Logi sem var í Reykjavík á gamlárskvöld en ekki á Akureyri þar sem hann býr með fjölskyldunni. „Fjölskyldan gat ekki verið heima á Akureyri útaf þættinum og því fórum við öll suður og vorum hjá góðu vinafólki. Kvöldið heppnaðist prýðilega. Góður matur og góður félagsskapur,“ segir Logi en árið 2019 leggst vel í hann. Kryddsíld Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53 Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30 „Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52 Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
„Ég var nú kannski ekkert sérstaklega þyrstur. Inga vildi ekki sitt staup og við bara skiptum. Það var ekkert flóknara en það,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkarinnar, en hann fékk heldur fallega áramótagjöf frá Ingu Sæland, formanni Flokki Fólksins í Kryddsíldinni á gamlársdag. Inga laumaði staupi af íslensku brennivíni til Loga í beinni útsendingu á Stöð 2. Hin árlega Kryddsíld var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda en þátturinn hefur verið fastur liður í áramótahefðum margra Íslendinga í áraraðir og var sjónvarpað 28. árið í röð. Farið var yfir fréttaárið á skemmtilegan hátt með stórmálamönnum þjóðarinnar. Logi fékk staupið þegar Sigmundur Davíð lýsti yfir áhyggjum af stöðu bænda í íslensku samfélagi. „Okkur Ingu kemur ágætlega saman,“ segir Logi sem var í Reykjavík á gamlárskvöld en ekki á Akureyri þar sem hann býr með fjölskyldunni. „Fjölskyldan gat ekki verið heima á Akureyri útaf þættinum og því fórum við öll suður og vorum hjá góðu vinafólki. Kvöldið heppnaðist prýðilega. Góður matur og góður félagsskapur,“ segir Logi en árið 2019 leggst vel í hann.
Kryddsíld Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53 Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30 „Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52 Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53
Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30
„Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52
Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24