Tökur nýrra þátta hefjast á Kanaríeyjum í vor Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2019 08:51 Líklegt þykir að þættirnir munu að einhverju leyti fjalla um uppruna Næturkonungsins. Nýir Game of Thrones þættir, sem hafa enn ekki fengið opinbert nafn, verða teknir upp á Kanaríeyjum og í Norður-Írlandi. Þá munu tökur þáttanna hefjast nú í vor. Þættirnir, sem ganga undir óformlega nafninu The Long Night, eiga að gerast þúsundum ára fyrir atburði Game of Thrones og mun leikkonan Naomi Watts vera í stóru hlutverki. Líklegt þykir að þættirnir munu fjalla um uppruna Hvítgenglanna og hina löngu nótt, sem fyrsta stríð hinna dauðu gegn hinum lifandi hefur verið kallað. Það hefur þó ekki verið staðfest. George RR Martin sagði þættina heita The Long Night en HBO segir þá ákvörðun ekki hafa verið tekna opinberlega.Belfast Telegraph segir starfsmönnum Paint Hall kvikmyndaversins hafa verið tilkynnt að þau muni fara til Kanaríeyja vegna þáttanna og tökur muni fara fram á Tenerife og Las Palmas. Eftir það muni þættirnir verða kláraðir í Norður-Írlandi.Stór hluti framleiðslu Game of Thrones hefur farið fram í Norður-Írlandi og fóru fyrstu tökur fram þar árið 2010. Síðan þá hafa tökustaðirnir orðið vinsælir ferðamannastaðir, eins og hér á Íslandi, og eru heimamenn mjög sáttir við að HBO muni halda framleiðslunni áfram í Belfast, samkvæmt Belfast Telegraph.Watchers On The Wall segja starfsmenn HBO hafa skoðað Kanaríeyjar í aðdraganda framleiðslu sjöundu og áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Game of Thrones Tengdar fréttir Dinklage útskýrir hvað Tyrion var að hugsa Í sjöundu þáttaröð Game of Thrones kom upp atvik sem vakti miklar spurningar. 6. september 2018 16:00 Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15 Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nýir Game of Thrones þættir, sem hafa enn ekki fengið opinbert nafn, verða teknir upp á Kanaríeyjum og í Norður-Írlandi. Þá munu tökur þáttanna hefjast nú í vor. Þættirnir, sem ganga undir óformlega nafninu The Long Night, eiga að gerast þúsundum ára fyrir atburði Game of Thrones og mun leikkonan Naomi Watts vera í stóru hlutverki. Líklegt þykir að þættirnir munu fjalla um uppruna Hvítgenglanna og hina löngu nótt, sem fyrsta stríð hinna dauðu gegn hinum lifandi hefur verið kallað. Það hefur þó ekki verið staðfest. George RR Martin sagði þættina heita The Long Night en HBO segir þá ákvörðun ekki hafa verið tekna opinberlega.Belfast Telegraph segir starfsmönnum Paint Hall kvikmyndaversins hafa verið tilkynnt að þau muni fara til Kanaríeyja vegna þáttanna og tökur muni fara fram á Tenerife og Las Palmas. Eftir það muni þættirnir verða kláraðir í Norður-Írlandi.Stór hluti framleiðslu Game of Thrones hefur farið fram í Norður-Írlandi og fóru fyrstu tökur fram þar árið 2010. Síðan þá hafa tökustaðirnir orðið vinsælir ferðamannastaðir, eins og hér á Íslandi, og eru heimamenn mjög sáttir við að HBO muni halda framleiðslunni áfram í Belfast, samkvæmt Belfast Telegraph.Watchers On The Wall segja starfsmenn HBO hafa skoðað Kanaríeyjar í aðdraganda framleiðslu sjöundu og áttundu þáttaraðar Game of Thrones.
Game of Thrones Tengdar fréttir Dinklage útskýrir hvað Tyrion var að hugsa Í sjöundu þáttaröð Game of Thrones kom upp atvik sem vakti miklar spurningar. 6. september 2018 16:00 Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15 Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Dinklage útskýrir hvað Tyrion var að hugsa Í sjöundu þáttaröð Game of Thrones kom upp atvik sem vakti miklar spurningar. 6. september 2018 16:00
Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15
Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08