Magnaður Federer kominn í úrslitin á Wimbledon Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júlí 2019 19:13 Roger Federer er kominn í úrslit Wimbledon. vísir/getty Roger Federer er kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins eftir sigur gegn Rafael Nadal í mögnuðum undanúrslitaleik í London í dag. Í úrslitaleiknum verður það Novak Djokovic sem bíður en í fyrri undanúrslitarimmu dagsins hafði Djokvovic betur gegn Roberto Bautista Agut.Game, set, match: Roger Federer He's beaten Rafael Nadal 7-6 1-6 6-3 6-4. An incredible performance Live reaction @BBCOne https://t.co/0WlxxokhHB#Wimbledon#bbctennis#FEDAL40pic.twitter.com/a9BkY1Fpg6 — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019 Federer vann fyrsta settið 7-1 en Nadal jafnaði í 1-1 með 6-1 sigri. 6-3 og 6-4 urðu lokatölurnar í síðustu tveimur settunum og Federer kominn í úrslit. Magnaður Federer en hann er á 38. aldursári og er enginn bilbug á honum að finna. Þetta er hans tólfti úrslitaleikur Wimbledon og enginn hefur unnið fleiri leiki á stórmóti en hann.@RogerFederer: Most wins at a single Grand Slam ever (101 at @Wimbledon) 12th @Wimbledon Final Won 12 out of 13 @Wimbledon semi-finals Won most matches on tour this year (38) Turns 38 next month Simply unstoppable. pic.twitter.com/GVIvvbPUZ3 — SPORF (@Sporf) July 12, 2019 Tennis Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Roger Federer er kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins eftir sigur gegn Rafael Nadal í mögnuðum undanúrslitaleik í London í dag. Í úrslitaleiknum verður það Novak Djokovic sem bíður en í fyrri undanúrslitarimmu dagsins hafði Djokvovic betur gegn Roberto Bautista Agut.Game, set, match: Roger Federer He's beaten Rafael Nadal 7-6 1-6 6-3 6-4. An incredible performance Live reaction @BBCOne https://t.co/0WlxxokhHB#Wimbledon#bbctennis#FEDAL40pic.twitter.com/a9BkY1Fpg6 — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019 Federer vann fyrsta settið 7-1 en Nadal jafnaði í 1-1 með 6-1 sigri. 6-3 og 6-4 urðu lokatölurnar í síðustu tveimur settunum og Federer kominn í úrslit. Magnaður Federer en hann er á 38. aldursári og er enginn bilbug á honum að finna. Þetta er hans tólfti úrslitaleikur Wimbledon og enginn hefur unnið fleiri leiki á stórmóti en hann.@RogerFederer: Most wins at a single Grand Slam ever (101 at @Wimbledon) 12th @Wimbledon Final Won 12 out of 13 @Wimbledon semi-finals Won most matches on tour this year (38) Turns 38 next month Simply unstoppable. pic.twitter.com/GVIvvbPUZ3 — SPORF (@Sporf) July 12, 2019
Tennis Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira