Magnaður Federer kominn í úrslitin á Wimbledon Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júlí 2019 19:13 Roger Federer er kominn í úrslit Wimbledon. vísir/getty Roger Federer er kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins eftir sigur gegn Rafael Nadal í mögnuðum undanúrslitaleik í London í dag. Í úrslitaleiknum verður það Novak Djokovic sem bíður en í fyrri undanúrslitarimmu dagsins hafði Djokvovic betur gegn Roberto Bautista Agut.Game, set, match: Roger Federer He's beaten Rafael Nadal 7-6 1-6 6-3 6-4. An incredible performance Live reaction @BBCOne https://t.co/0WlxxokhHB#Wimbledon#bbctennis#FEDAL40pic.twitter.com/a9BkY1Fpg6 — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019 Federer vann fyrsta settið 7-1 en Nadal jafnaði í 1-1 með 6-1 sigri. 6-3 og 6-4 urðu lokatölurnar í síðustu tveimur settunum og Federer kominn í úrslit. Magnaður Federer en hann er á 38. aldursári og er enginn bilbug á honum að finna. Þetta er hans tólfti úrslitaleikur Wimbledon og enginn hefur unnið fleiri leiki á stórmóti en hann.@RogerFederer: Most wins at a single Grand Slam ever (101 at @Wimbledon) 12th @Wimbledon Final Won 12 out of 13 @Wimbledon semi-finals Won most matches on tour this year (38) Turns 38 next month Simply unstoppable. pic.twitter.com/GVIvvbPUZ3 — SPORF (@Sporf) July 12, 2019 Tennis Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Roger Federer er kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins eftir sigur gegn Rafael Nadal í mögnuðum undanúrslitaleik í London í dag. Í úrslitaleiknum verður það Novak Djokovic sem bíður en í fyrri undanúrslitarimmu dagsins hafði Djokvovic betur gegn Roberto Bautista Agut.Game, set, match: Roger Federer He's beaten Rafael Nadal 7-6 1-6 6-3 6-4. An incredible performance Live reaction @BBCOne https://t.co/0WlxxokhHB#Wimbledon#bbctennis#FEDAL40pic.twitter.com/a9BkY1Fpg6 — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019 Federer vann fyrsta settið 7-1 en Nadal jafnaði í 1-1 með 6-1 sigri. 6-3 og 6-4 urðu lokatölurnar í síðustu tveimur settunum og Federer kominn í úrslit. Magnaður Federer en hann er á 38. aldursári og er enginn bilbug á honum að finna. Þetta er hans tólfti úrslitaleikur Wimbledon og enginn hefur unnið fleiri leiki á stórmóti en hann.@RogerFederer: Most wins at a single Grand Slam ever (101 at @Wimbledon) 12th @Wimbledon Final Won 12 out of 13 @Wimbledon semi-finals Won most matches on tour this year (38) Turns 38 next month Simply unstoppable. pic.twitter.com/GVIvvbPUZ3 — SPORF (@Sporf) July 12, 2019
Tennis Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira