

„Við eigum mikið af fallegum lömpum sem eru hlaðanlegir. Lampana er hægt að nota bæði inni og úti eins og lugt en rafhlaðan dugir í um það bil sólarhring og er hlaðinn með usb snúru. Lamparnir koma í nokkrum mismunandi útfærslum og mörgum litum. Þeir eru með dimmer og mjög vinsælir í gjafir.
Bómullarteppin frá Fatboy eru æðisleg en við köllum þau „besta vin þinn“ . Það vill enginn fara undan þessu teppi,“ segir Einar.

Þessi kynning er unnin í samstarfi við Fatboy.