Ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2019 22:30 Kansas City Chiefs og Green Bay Packers buðu upp á flottan leik. Getty/ David Eulitt Það er tákn um breytta tíma í íþróttaáhuga Bandaríkjamanna að miklu fleiri sjónvarpsáhorfendur horfðu á NFL-deildina en „World Series“ á sunnudagskvöldið. Lokaúrslitin í bandaríska hafnaboltanum standa yfir þessa dagana en Houston Astros og Washington Nationals eru að keppa um titilinn í svokölluðum „World Series“. Liðin mættust í leik fimm á sunnudagskvöldið en staðan var 2-2 í einvíginu. Houston Astros hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum en vann þarna sinn þriðja leik í röð og getur því tryggt sér titilinn í næsta leik. Á sama tíma fór fram leikur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers í áttundu umferð deildarkeppni NFL. Green Bay Packers vann leikinn 31-24 og var hann hin besta skemmtun. Nú hafa áhorfstölur verið gerðar opinberar og þær eru sláandi eins og sjá má hér fyrir neðan.pic.twitter.com/35M0TRtlUG — NBC Sports PR (@NBCSportsPR) October 29, 2019Í ljós kom að ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið. 61 prósent fleiri horfðu á NFL-leikinn en lykilleik í jöfnu úrslitaeinvígi hafnaboltans. Þetta eru langmestu yfirburðir NFL-leiks á móti leik í „World Series“ en gamla metið var 49 prósent frá 2014. Hafnaboltinn hefur gengið illa að halda vinsældum sínum í baráttunni við NFL og NBA. Hafnaboltinn þarf ekki að keppa við körfuboltann og ameríska fótboltann yfir sumarið en NFL byrjar í septemberbyrjun og NBA-deildin er nú komin af stað. NFL Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Sjá meira
Það er tákn um breytta tíma í íþróttaáhuga Bandaríkjamanna að miklu fleiri sjónvarpsáhorfendur horfðu á NFL-deildina en „World Series“ á sunnudagskvöldið. Lokaúrslitin í bandaríska hafnaboltanum standa yfir þessa dagana en Houston Astros og Washington Nationals eru að keppa um titilinn í svokölluðum „World Series“. Liðin mættust í leik fimm á sunnudagskvöldið en staðan var 2-2 í einvíginu. Houston Astros hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum en vann þarna sinn þriðja leik í röð og getur því tryggt sér titilinn í næsta leik. Á sama tíma fór fram leikur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers í áttundu umferð deildarkeppni NFL. Green Bay Packers vann leikinn 31-24 og var hann hin besta skemmtun. Nú hafa áhorfstölur verið gerðar opinberar og þær eru sláandi eins og sjá má hér fyrir neðan.pic.twitter.com/35M0TRtlUG — NBC Sports PR (@NBCSportsPR) October 29, 2019Í ljós kom að ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið. 61 prósent fleiri horfðu á NFL-leikinn en lykilleik í jöfnu úrslitaeinvígi hafnaboltans. Þetta eru langmestu yfirburðir NFL-leiks á móti leik í „World Series“ en gamla metið var 49 prósent frá 2014. Hafnaboltinn hefur gengið illa að halda vinsældum sínum í baráttunni við NFL og NBA. Hafnaboltinn þarf ekki að keppa við körfuboltann og ameríska fótboltann yfir sumarið en NFL byrjar í septemberbyrjun og NBA-deildin er nú komin af stað.
NFL Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Sjá meira