Bardaginn mun fara fram þann 7. september í Abu Dhabi. Khabib hefur unnið alla 27 bardaga sína á ferlinum og er að klára bann sem hann fékk fyrir lætin eftir bardagann gegn Conor.
Andstæðingur hans er hinn kröftugi Poirier sem er bráðabirgðameistari í léttvigtinni. Poirier sigraði Max Holloway í eftirminnilegum bardaga í apríl og verður mjög áhugavert að sjá hann taka á Rússanum ósigrandi.
It’s signed! (C) @TeamKhabib vs (IC) @DustinPoirier is official for #UFC242!
Get your tickets & join us #InAbuDhabi https://t.co/d7ivYbEf6S pic.twitter.com/zEhhFtnaUP
— UFC (@ufc) June 4, 2019