Áfrýjar sex ára dómi fyrir stórfellda líkamsárás Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. ágúst 2019 21:46 Árásin átti sér stað í Vestmannaeyjum í september 2016. Vísir/Einar Árnason Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins og haft eftir Lúðvík Bergvinssyni, verjanda Hafsteins, að tekin hafi verið ákvörðun um að áfrýja strax í kjölfar þess að dómur var kveðinn upp fyrr í sumar. Árásin átti sér stað í Vestmannaeyjum í september 2016. Hún vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Konan fannst á vettvangi um miðja nótt og var líkamshiti hennar rétt yfir 35 gráðum. Hafsteini var gefið að sök að hafa framið líkamsárás framan við skemmtistaðinn Lundann með því að hafa slegið konuna einu höggi í andlitið þannig að hún féll við. Honum var einnig gefið að sök að hafa framið stórfellda líkamsárás, brot gegn blygðunarsemi og hættubrot, með því að hafa skömmu eftir atvikið sem lýst er hér að ofan, aftur veist að konunni með ítrekuðum höggum og spörkum í andlit og líkama, klætt hana úr öllum fötunum og því næst yfirgefið hana þar sem hún lá nakin, mikið slösuð og án bjargar í götunni. Að mati dómsins var það hafið yfir skynsamlegan vafa að Hafsteinn hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefin að sök. Þá hafi árásin verið ofsafengin og að tilefnislausu auk þess sem Hafsteinn klæddi konuna úr öllum fötunum með harðræði og skildi hans svo eftir bjargarlausa með öllu. Dómsmál Líkamsárás í Vestmannaeyjum Lögreglumál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. 26. ágúst 2019 16:00 Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. 13. febrúar 2019 16:17 Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. 14. september 2018 12:00 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins og haft eftir Lúðvík Bergvinssyni, verjanda Hafsteins, að tekin hafi verið ákvörðun um að áfrýja strax í kjölfar þess að dómur var kveðinn upp fyrr í sumar. Árásin átti sér stað í Vestmannaeyjum í september 2016. Hún vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Konan fannst á vettvangi um miðja nótt og var líkamshiti hennar rétt yfir 35 gráðum. Hafsteini var gefið að sök að hafa framið líkamsárás framan við skemmtistaðinn Lundann með því að hafa slegið konuna einu höggi í andlitið þannig að hún féll við. Honum var einnig gefið að sök að hafa framið stórfellda líkamsárás, brot gegn blygðunarsemi og hættubrot, með því að hafa skömmu eftir atvikið sem lýst er hér að ofan, aftur veist að konunni með ítrekuðum höggum og spörkum í andlit og líkama, klætt hana úr öllum fötunum og því næst yfirgefið hana þar sem hún lá nakin, mikið slösuð og án bjargar í götunni. Að mati dómsins var það hafið yfir skynsamlegan vafa að Hafsteinn hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefin að sök. Þá hafi árásin verið ofsafengin og að tilefnislausu auk þess sem Hafsteinn klæddi konuna úr öllum fötunum með harðræði og skildi hans svo eftir bjargarlausa með öllu.
Dómsmál Líkamsárás í Vestmannaeyjum Lögreglumál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. 26. ágúst 2019 16:00 Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. 13. febrúar 2019 16:17 Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. 14. september 2018 12:00 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. 26. ágúst 2019 16:00
Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. 13. febrúar 2019 16:17
Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. 14. september 2018 12:00