Serena Williams fær tækifæri til að jafna stóra metið á sunnudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 15:28 Serena Williams á líklega eftir að vinna nokkra risatitla í viðbót. vísir/getty Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í tólfta sinn á ferlinum en hún vann Juliu Gorges tiltölulega auðveldlega í tveimur settum í undanúrslitum í dag; 6-2 og 6-4. Serena hefur sjö sinnum áður unnið Wimbledon-mótið, síðast árið 2016, en þá lagði hún Þjóðverjann Angelique Kerber. Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður endurtekning á þeim leik því Kerber vann undanúrslitaleikinn sinn í dag. „Þetta er klikkað. Ég veit ekki hvernig mér á að líða. Ég bjóst ekki við því að standa mig svona vel á fjórða mótinu sem ég spila eftir endurkomuna,“ sagði Serena eftir sigurinn. Þessi ótrúlega íþróttakona fæddi sitt fyrsta barn 1. september í fyrra og er nú komin í úrslit á risamóti tæpu ári síðar. Hún nálgaðist reyndar úrslitin á opna franska meistaramótinu í síðasta mánuði en dró sig úr keppni venga meiðsla. Takist Serenu Williams að vinna á sunnudaginn verður það hennar 24. risatitill en þá jafnar hún met áströlsku goðsagnarinnar Margaret Court sem sigraði á 24 risamótum frá 1960-1973. Tveir risatitlar í viðbót og Serena mun tróna ein á toppnum. Serena kom inn í mótið númer 25 í styrkleikaröðuninni en mótshaldarar vissu ekki alveg hvað þeir áttu að gera við þessa bestu tenniskonu sögunnar þar sem hún hefur keppt á svo fáum mótum eftir endurkomuna. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í tólfta sinn á ferlinum en hún vann Juliu Gorges tiltölulega auðveldlega í tveimur settum í undanúrslitum í dag; 6-2 og 6-4. Serena hefur sjö sinnum áður unnið Wimbledon-mótið, síðast árið 2016, en þá lagði hún Þjóðverjann Angelique Kerber. Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður endurtekning á þeim leik því Kerber vann undanúrslitaleikinn sinn í dag. „Þetta er klikkað. Ég veit ekki hvernig mér á að líða. Ég bjóst ekki við því að standa mig svona vel á fjórða mótinu sem ég spila eftir endurkomuna,“ sagði Serena eftir sigurinn. Þessi ótrúlega íþróttakona fæddi sitt fyrsta barn 1. september í fyrra og er nú komin í úrslit á risamóti tæpu ári síðar. Hún nálgaðist reyndar úrslitin á opna franska meistaramótinu í síðasta mánuði en dró sig úr keppni venga meiðsla. Takist Serenu Williams að vinna á sunnudaginn verður það hennar 24. risatitill en þá jafnar hún met áströlsku goðsagnarinnar Margaret Court sem sigraði á 24 risamótum frá 1960-1973. Tveir risatitlar í viðbót og Serena mun tróna ein á toppnum. Serena kom inn í mótið númer 25 í styrkleikaröðuninni en mótshaldarar vissu ekki alveg hvað þeir áttu að gera við þessa bestu tenniskonu sögunnar þar sem hún hefur keppt á svo fáum mótum eftir endurkomuna.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira