Gæti orðið fyrsta þýska konan til að vinna Wimbledon í 22 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 14:15 Angelique Kerber fagnar sigri. Vísir/Getty Þýska tenniskonan Angelique Kerber er komin í úrslit á Wimbledon risamótinu í tennis eftir sigur á hinni lettnesku Jelena Ostapenko í undanúrslitum. Angelique Kerber vann 6-3 og 6-3 og er nú kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í annað skiptið á ferlinum. Hin þrítuga Angelique Kerber tapaði á móti Serena Williams í úrslitaleiknum árið 2016. Serena Williams er líklegur mótherji að þessu sinni líka en Serena Williams spilar á móti Julia Gorges í hinum undanúrslitaleiknum.Angelique Kerber moves on to the final at #Wimbledon She will try to become the first German woman since Steffi Graf in 1996 to win Wimbledon. pic.twitter.com/Aptanal2av — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 12, 2018 Angelique Kerber fær því tækifæri til að verða fyrsta þýska konan í 22 ár til að vinna risamót Englendinga í Wimbledon en síðasta þýska konan til að vinna á Wimbledon var Steffi Graf árið 1996. „Ég er ánægð og stolt að vera kominn í annan úrslitaleik á risamóti. Ég mun bara reyna að spila eins og ég gerði í dag og einbeita mér að minni spilamennsku,“ sagði Angelique Kerber. Ostapenko vann opna franska meistaramótið árið 2017 en hún er níu árum yngri en Kerber. Ostapenko gerði miklu fleiri mistök í dag og fór illa með góð tækifæri til að vinna inn stig. Angelique Kerber nýtt sér það vel og vann leikinn í tveimur settum. Tennis Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu Sjá meira
Þýska tenniskonan Angelique Kerber er komin í úrslit á Wimbledon risamótinu í tennis eftir sigur á hinni lettnesku Jelena Ostapenko í undanúrslitum. Angelique Kerber vann 6-3 og 6-3 og er nú kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í annað skiptið á ferlinum. Hin þrítuga Angelique Kerber tapaði á móti Serena Williams í úrslitaleiknum árið 2016. Serena Williams er líklegur mótherji að þessu sinni líka en Serena Williams spilar á móti Julia Gorges í hinum undanúrslitaleiknum.Angelique Kerber moves on to the final at #Wimbledon She will try to become the first German woman since Steffi Graf in 1996 to win Wimbledon. pic.twitter.com/Aptanal2av — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 12, 2018 Angelique Kerber fær því tækifæri til að verða fyrsta þýska konan í 22 ár til að vinna risamót Englendinga í Wimbledon en síðasta þýska konan til að vinna á Wimbledon var Steffi Graf árið 1996. „Ég er ánægð og stolt að vera kominn í annan úrslitaleik á risamóti. Ég mun bara reyna að spila eins og ég gerði í dag og einbeita mér að minni spilamennsku,“ sagði Angelique Kerber. Ostapenko vann opna franska meistaramótið árið 2017 en hún er níu árum yngri en Kerber. Ostapenko gerði miklu fleiri mistök í dag og fór illa með góð tækifæri til að vinna inn stig. Angelique Kerber nýtt sér það vel og vann leikinn í tveimur settum.
Tennis Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu Sjá meira