Sjáðu ræðuna sem kallaði fram táraflóð á næstum því hverri kinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 10:30 Roger Federer. Vísir/Getty Roger Federer varð um helgina fyrsti karlmaðurinn til að vinna tuttugu risatitla í tennis en ræða hans eftir sigurinn hefur vakið mikla athygli. Federer náði þessum tímamótasigri í hús á opna ástralska risamótinu í Melbourne en hann var að vinna mótið annað árið í röð og alls í sjötta sinn á ferlinum. Federer kallaði fram mörg tár með ræðu sinni eftir sigurinn og það fór ekki framhjá neinum hversu miklu máli sigurinn skipti hann. Þetta var hörku úrslitaleikur sem endaði ekki fyrr en í fimmtu hrinu og það var hart tekist á. Hér fyrir neðan má sjá þessa ræðu sem endaði með því að tárin streymdu niður kinnarnar hjá Federer og flestir í salnum gátu ekki haldið aftur af þeim heldur.I'M NOT CRYING, YOU'RE CRYING! "You guys make me nervous. You guys make me practice. You guys fill the stadiums. Thank you." - @RogerFederer#AusOpenpic.twitter.com/sGHCB6mhJG — #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2018 Risatitlarnir eru núna orðnir tuttugu talsins eins og sjá má hér fyrir neðan.#RF20#AusOpenpic.twitter.com/Mbz8OeoFKY — #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2018Relive the glory as @rogerfederer reaches Grand Slam #20 after a five-set tussle with Marin Cilic. The peRFect end to a remarkable two weeks at #AusOpen 2018. #RF20pic.twitter.com/mGbnClP4ly — #AusOpen (@AustralianOpen) January 29, 2018Monday morning never felt so sweet. @rogerfederer comes to terms with #AusOpen No.6 and #RF20pic.twitter.com/Ff56WG3UNa — #AusOpen (@AustralianOpen) January 29, 2018Norman looks even more shiny in the daytime #RF20pic.twitter.com/VzmAOpattj — Roger Federer (@rogerfederer) January 29, 2018 Tennis Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira
Roger Federer varð um helgina fyrsti karlmaðurinn til að vinna tuttugu risatitla í tennis en ræða hans eftir sigurinn hefur vakið mikla athygli. Federer náði þessum tímamótasigri í hús á opna ástralska risamótinu í Melbourne en hann var að vinna mótið annað árið í röð og alls í sjötta sinn á ferlinum. Federer kallaði fram mörg tár með ræðu sinni eftir sigurinn og það fór ekki framhjá neinum hversu miklu máli sigurinn skipti hann. Þetta var hörku úrslitaleikur sem endaði ekki fyrr en í fimmtu hrinu og það var hart tekist á. Hér fyrir neðan má sjá þessa ræðu sem endaði með því að tárin streymdu niður kinnarnar hjá Federer og flestir í salnum gátu ekki haldið aftur af þeim heldur.I'M NOT CRYING, YOU'RE CRYING! "You guys make me nervous. You guys make me practice. You guys fill the stadiums. Thank you." - @RogerFederer#AusOpenpic.twitter.com/sGHCB6mhJG — #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2018 Risatitlarnir eru núna orðnir tuttugu talsins eins og sjá má hér fyrir neðan.#RF20#AusOpenpic.twitter.com/Mbz8OeoFKY — #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2018Relive the glory as @rogerfederer reaches Grand Slam #20 after a five-set tussle with Marin Cilic. The peRFect end to a remarkable two weeks at #AusOpen 2018. #RF20pic.twitter.com/mGbnClP4ly — #AusOpen (@AustralianOpen) January 29, 2018Monday morning never felt so sweet. @rogerfederer comes to terms with #AusOpen No.6 and #RF20pic.twitter.com/Ff56WG3UNa — #AusOpen (@AustralianOpen) January 29, 2018Norman looks even more shiny in the daytime #RF20pic.twitter.com/VzmAOpattj — Roger Federer (@rogerfederer) January 29, 2018
Tennis Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira