Bananahúsið er í Reykjum, rétt hjá Hveragerði og þykir það eitt glæsilegasta gróðurhús landsins.
Þær Salka Sól Eyfeld og Steinunn Jónsdóttir leikstýra myndbandinu en Salka Sól syngur sjálf lagið. Steinunn Jónsdóttir samdi textann við lagið.
Hér að neðan má sjá nýtt myndband frá þessari vinsælu sveit.