Björk með tónleika í Háskólabíó í apríl Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. mars 2018 08:32 Björk á tónleikum í Hörpu í nóvember 2016. vísir/getty Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika hér á landi þann 12. apríl næstkomandi. Fara tónleikarnir fram í Háskólabíói og hefst miðasalan á tix.is klukkan 12 á morgun. Greint er frá tónleikunum í Morgunblaðinu í dag og í samtali við blaðið segir Björk að tónleikarnir verði eins konar generalprufa fyrir tónleikaferð sem hefst síðar á árinu, en hún er að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Utopia, sem kom út í nóvember síðastliðnum. Sjö íslenskir flautuleikarar koma fram með Björk á tónleikunum, þær Áshildur Haraldsdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Steinunn Vala Pálsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Þá mun Bergur Þórisson leika á básúnu og sjá um rafhljóð auk þess sem ásláttarmeistarinn Manu Delago kemur fram. Margrét Bjarnadóttir sér um kóreógrafíu og Heimir Sverrisson hannar leikmyndina en Björk segir að í lok haldi hópurinn til London þar sem ljós og myndrænt efni bætist við sem varpað verður á skjá fyrir aftan tónlistarfólkið. Björk Tengdar fréttir Finnst hún þurfa að bera ábyrgð Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur sem kemur út í næstu viku fjallar um tímamót af ýmsu tagi. Á plötunni kemur Björk inn á þau mál sem eru henni hugleikin, svo sem umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Hún segir að með nýju plötunnni hafi hún þá fundið tilefni til að opna sig um áreitni sem hún sjálf varð fyrir. 18. nóvember 2017 09:00 Björk syngur um ástina í Blissing Me Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi. 16. nóvember 2017 11:45 Nýtt tónlistarmyndband frá Björk Íslenska tónlistarkonan Björk birti í dag nýtt tónlistarmyndband við lag sitt Utopia. Lagið er af samnefndri plötu Bjarkar sem kom út í nóvember síðastliðnum. 8. desember 2017 17:43 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika hér á landi þann 12. apríl næstkomandi. Fara tónleikarnir fram í Háskólabíói og hefst miðasalan á tix.is klukkan 12 á morgun. Greint er frá tónleikunum í Morgunblaðinu í dag og í samtali við blaðið segir Björk að tónleikarnir verði eins konar generalprufa fyrir tónleikaferð sem hefst síðar á árinu, en hún er að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Utopia, sem kom út í nóvember síðastliðnum. Sjö íslenskir flautuleikarar koma fram með Björk á tónleikunum, þær Áshildur Haraldsdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Steinunn Vala Pálsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Þá mun Bergur Þórisson leika á básúnu og sjá um rafhljóð auk þess sem ásláttarmeistarinn Manu Delago kemur fram. Margrét Bjarnadóttir sér um kóreógrafíu og Heimir Sverrisson hannar leikmyndina en Björk segir að í lok haldi hópurinn til London þar sem ljós og myndrænt efni bætist við sem varpað verður á skjá fyrir aftan tónlistarfólkið.
Björk Tengdar fréttir Finnst hún þurfa að bera ábyrgð Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur sem kemur út í næstu viku fjallar um tímamót af ýmsu tagi. Á plötunni kemur Björk inn á þau mál sem eru henni hugleikin, svo sem umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Hún segir að með nýju plötunnni hafi hún þá fundið tilefni til að opna sig um áreitni sem hún sjálf varð fyrir. 18. nóvember 2017 09:00 Björk syngur um ástina í Blissing Me Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi. 16. nóvember 2017 11:45 Nýtt tónlistarmyndband frá Björk Íslenska tónlistarkonan Björk birti í dag nýtt tónlistarmyndband við lag sitt Utopia. Lagið er af samnefndri plötu Bjarkar sem kom út í nóvember síðastliðnum. 8. desember 2017 17:43 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Finnst hún þurfa að bera ábyrgð Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur sem kemur út í næstu viku fjallar um tímamót af ýmsu tagi. Á plötunni kemur Björk inn á þau mál sem eru henni hugleikin, svo sem umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Hún segir að með nýju plötunnni hafi hún þá fundið tilefni til að opna sig um áreitni sem hún sjálf varð fyrir. 18. nóvember 2017 09:00
Björk syngur um ástina í Blissing Me Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi. 16. nóvember 2017 11:45
Nýtt tónlistarmyndband frá Björk Íslenska tónlistarkonan Björk birti í dag nýtt tónlistarmyndband við lag sitt Utopia. Lagið er af samnefndri plötu Bjarkar sem kom út í nóvember síðastliðnum. 8. desember 2017 17:43