Neydd til þess að halda áfram og varð fyrir óþarfa barsmíðum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2018 23:00 Nunes er hér að þjarma að Pennington sem átti aldrei möguleika í bardaganum. vísir/getty Það er allt vitlaust í UFC-heiminum eftir að þjálfari Raquel Pennington neyddi sína konu til þess að halda áfram að berjast eftir að hún var búin að gefast upp. Hún var þá að berjast við heimsmeistarann Amöndu Nunes í Rio de Janieiro og átti verulega undir högg að sækja. Eftir fjórðu lotuna sagði Pennington að hún væri hætt. Hún væri búin að fá nóg. Hún var þá nefbrotinn og öll bólgin í andlitinu enda var Nunes með mikla yfirburði í bardaganum."I'm done!" Corner: "No, no, no, no." Raquel Pennington is finished in the fifth round just moments after telling her corner "I'm done" #UFC224pic.twitter.com/wU52xiCaLE — #UFCChile: Maia vs. Usman on BT Sport (@btsportufc) May 13, 2018 Þá sagði þjálfarinn bara nei, nei, nei. Hún yrði að halda áfram og það væri nægur tími til þess að jafna sig síðar. Í fimmtu lotunni fékk hún því óþarfa barsmíðar frá Nunes og bardaginn var stöðvaður. Pennington átti aldrei möguleika og andlit hennar var enn verr farið þar sem hún hélt áfram inn í fimmtu lotuna. „Þetta er sorglegt því það er hægt að komast hjá svona. Hún þurfti að fara á spítalann og er mögulega illa meidd. Það er sorglegt að sjá svona. Þjálfarinn átti auðvitað að hlusta á hana og stoppa bardagann,“ sagði Nunes eftir bardagann. MMA Tengdar fréttir Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC. 13. maí 2018 06:02 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Sjá meira
Það er allt vitlaust í UFC-heiminum eftir að þjálfari Raquel Pennington neyddi sína konu til þess að halda áfram að berjast eftir að hún var búin að gefast upp. Hún var þá að berjast við heimsmeistarann Amöndu Nunes í Rio de Janieiro og átti verulega undir högg að sækja. Eftir fjórðu lotuna sagði Pennington að hún væri hætt. Hún væri búin að fá nóg. Hún var þá nefbrotinn og öll bólgin í andlitinu enda var Nunes með mikla yfirburði í bardaganum."I'm done!" Corner: "No, no, no, no." Raquel Pennington is finished in the fifth round just moments after telling her corner "I'm done" #UFC224pic.twitter.com/wU52xiCaLE — #UFCChile: Maia vs. Usman on BT Sport (@btsportufc) May 13, 2018 Þá sagði þjálfarinn bara nei, nei, nei. Hún yrði að halda áfram og það væri nægur tími til þess að jafna sig síðar. Í fimmtu lotunni fékk hún því óþarfa barsmíðar frá Nunes og bardaginn var stöðvaður. Pennington átti aldrei möguleika og andlit hennar var enn verr farið þar sem hún hélt áfram inn í fimmtu lotuna. „Þetta er sorglegt því það er hægt að komast hjá svona. Hún þurfti að fara á spítalann og er mögulega illa meidd. Það er sorglegt að sjá svona. Þjálfarinn átti auðvitað að hlusta á hana og stoppa bardagann,“ sagði Nunes eftir bardagann.
MMA Tengdar fréttir Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC. 13. maí 2018 06:02 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Sjá meira
Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC. 13. maí 2018 06:02