Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 09:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í maraþonróðrinum. Mynd/Instagram/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Útlitið er því ekki alltof bjart eftir þennan fyrsta keppnisdag en þjálfari Söru hrósaði henni fyrir miðvikudaginn. Hún er í 10. sæti með 210 stig. Phil Mansfield er nýr þjálfari íslensku crossfitstjörnunnar. Hann var í viðtali hjá REDPILL Training á Youtube þar em hann talar um fyrsta daginn hjá sinni konu. Sara sjálf vekur líka athygli á viðtalinu á samfélagsmiðlum sínum. Day 1 My favorite event yesterday was the Crossfit Total where I PB´d my back squats and deadlifts I also PB’d my Marathon Row Tomorrow we go again and I’m looking forward to it _ _ _ @CrossfitGames #CrossfitGames A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 2, 2018 at 10:39am PDT „Það eru blendnar tilfinningar eftir þennan fyrsta dag,“ sagði Phil Mansfield. „Ef við tökum út hjólakeppnina þá átti Sara yndislegan dag. Hún fylgdi keppnisáætluninni og náði sínum besta árangri í bæði hnébeygju og réttstöðulyftu sem og í maraþonróðrinum,“ sagði Phil Mansfield og hrósaði henni einnig fyrir 30 Muscle Ups greinina sem fór fram í erfiðum vindi. „Þetta voru þrjár fullkomnar greinar hjá henni og hún fylgdi líka keppnisáætluninni í hjólakeppninni fullkomlega í níu hringi. Þá gerði hún lítil mistök og í íþróttum geta lítil mistök verið dýrkeypt,“ sagði Mansfield. „Sara gerði ein slæm mistök á hjólinu og það kostaði hana 15, 16 og jafnvel 19 sæti. Hún þarf núna að vinna þetta upp og reyna að koma sér aftur inn í baráttuna,“ sagði Mansfield. „Við töluðum saman strax eftir hjólakeppnina. Við vissum að hún væri öflugasta hjólareiðakonan í hópnum og að taktíkin okkar hafi verið rétt. Hún féll niður um tuttugu sæti á síðasta hringnum og auðvitað var pirringur í gangi þegar við settumst niður enda eins og við hefðum hent peningum í ruslið,“ sagði Mansfield. „Við litum jafnframt á það þannig að pressan væri ekki lengur á henni heldur á öðrum keppendum. Núna munum við hægt og rólega klóra okkur upp töfluna í einni grein í einu. Við fylgjum áætluninnni, höldum einbeitingunni og sjáum til þess að gera það sem við lofuðum hvoru öðru að gera,“ sagði Mansfield. „Pressan er á þessum tveimur sem eru efstar (Laura Horvath og Tia-Clair Toomey) og þær líta virkilega vel út. Sara er 40 stigum frá fjórða sætinu og hún verður bara halda vinnunni áfram og taka eitt skref í einu,“ sagði Mansfield en það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Heimsleikarnir halda áfram í dag og þá fara fram tvær greinar. Það verður spennandi að sjá hvort Sara nái að komast sér inn í toppbaráttuna. CrossFit Tengdar fréttir Svipbrigði frá heimsleikunum í CrossFit sem segja meira en þúsund orð 39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. 2. ágúst 2018 14:30 Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30 Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00 Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30 Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31. júlí 2018 19:45 Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00 Sara er hugrakkasti íþróttamaðurinn sem ég hef unnið með Phil Mansfield, nýr þjálfari íslensku crossfitstjörnunnar Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur, talar ekki vel um þær kringumstæður sem Sara hafur verið í undanfarin ár og ekki fá gömlu þjálfararnir hennar heldur góða einkunn hjá honum. 1. ágúst 2018 09:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Útlitið er því ekki alltof bjart eftir þennan fyrsta keppnisdag en þjálfari Söru hrósaði henni fyrir miðvikudaginn. Hún er í 10. sæti með 210 stig. Phil Mansfield er nýr þjálfari íslensku crossfitstjörnunnar. Hann var í viðtali hjá REDPILL Training á Youtube þar em hann talar um fyrsta daginn hjá sinni konu. Sara sjálf vekur líka athygli á viðtalinu á samfélagsmiðlum sínum. Day 1 My favorite event yesterday was the Crossfit Total where I PB´d my back squats and deadlifts I also PB’d my Marathon Row Tomorrow we go again and I’m looking forward to it _ _ _ @CrossfitGames #CrossfitGames A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 2, 2018 at 10:39am PDT „Það eru blendnar tilfinningar eftir þennan fyrsta dag,“ sagði Phil Mansfield. „Ef við tökum út hjólakeppnina þá átti Sara yndislegan dag. Hún fylgdi keppnisáætluninni og náði sínum besta árangri í bæði hnébeygju og réttstöðulyftu sem og í maraþonróðrinum,“ sagði Phil Mansfield og hrósaði henni einnig fyrir 30 Muscle Ups greinina sem fór fram í erfiðum vindi. „Þetta voru þrjár fullkomnar greinar hjá henni og hún fylgdi líka keppnisáætluninni í hjólakeppninni fullkomlega í níu hringi. Þá gerði hún lítil mistök og í íþróttum geta lítil mistök verið dýrkeypt,“ sagði Mansfield. „Sara gerði ein slæm mistök á hjólinu og það kostaði hana 15, 16 og jafnvel 19 sæti. Hún þarf núna að vinna þetta upp og reyna að koma sér aftur inn í baráttuna,“ sagði Mansfield. „Við töluðum saman strax eftir hjólakeppnina. Við vissum að hún væri öflugasta hjólareiðakonan í hópnum og að taktíkin okkar hafi verið rétt. Hún féll niður um tuttugu sæti á síðasta hringnum og auðvitað var pirringur í gangi þegar við settumst niður enda eins og við hefðum hent peningum í ruslið,“ sagði Mansfield. „Við litum jafnframt á það þannig að pressan væri ekki lengur á henni heldur á öðrum keppendum. Núna munum við hægt og rólega klóra okkur upp töfluna í einni grein í einu. Við fylgjum áætluninnni, höldum einbeitingunni og sjáum til þess að gera það sem við lofuðum hvoru öðru að gera,“ sagði Mansfield. „Pressan er á þessum tveimur sem eru efstar (Laura Horvath og Tia-Clair Toomey) og þær líta virkilega vel út. Sara er 40 stigum frá fjórða sætinu og hún verður bara halda vinnunni áfram og taka eitt skref í einu,“ sagði Mansfield en það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Heimsleikarnir halda áfram í dag og þá fara fram tvær greinar. Það verður spennandi að sjá hvort Sara nái að komast sér inn í toppbaráttuna.
CrossFit Tengdar fréttir Svipbrigði frá heimsleikunum í CrossFit sem segja meira en þúsund orð 39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. 2. ágúst 2018 14:30 Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30 Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00 Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30 Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31. júlí 2018 19:45 Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00 Sara er hugrakkasti íþróttamaðurinn sem ég hef unnið með Phil Mansfield, nýr þjálfari íslensku crossfitstjörnunnar Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur, talar ekki vel um þær kringumstæður sem Sara hafur verið í undanfarin ár og ekki fá gömlu þjálfararnir hennar heldur góða einkunn hjá honum. 1. ágúst 2018 09:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
Svipbrigði frá heimsleikunum í CrossFit sem segja meira en þúsund orð 39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. 2. ágúst 2018 14:30
Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. 2. ágúst 2018 09:30
Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. 1. ágúst 2018 06:00
Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. 2. ágúst 2018 07:30
Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. 31. júlí 2018 19:45
Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. 2. ágúst 2018 08:00
Sara er hugrakkasti íþróttamaðurinn sem ég hef unnið með Phil Mansfield, nýr þjálfari íslensku crossfitstjörnunnar Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur, talar ekki vel um þær kringumstæður sem Sara hafur verið í undanfarin ár og ekki fá gömlu þjálfararnir hennar heldur góða einkunn hjá honum. 1. ágúst 2018 09:00
Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00