Kvennalandsliðið spilar ekki í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2018 14:43 Íslenska kvennalandsliðið í "gömlu“ landsliðstreyjunum. vísir/eyþór Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun klára undankeppni Heimsmeistaramótsins í „gömlu“ landsliðstreyjunum. Knattspyrnusamband Íslands afhjúpaði nýja landsliðstreyju fyrir viku síðan fyrir landslið kvenna og karla. Karlalandsliðið mun leika í nýju treyjunum í æfingarleikjum á næstu mánuðum og mun klæðast þeim á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Rússlandi í júní næstkomandi. Kvennalandsliðið stendur í ströngu í sinni undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Ísland er í C-riðli í undankeppninni og á fimm leiki eftir og mun klára þá leiki í „gömlu“ landsliðstreyjunni. Þorvaldur Ingimundarson, sem starfar hjá KSÍ, sagði þetta vera viðmið sem knattspyrnusambandið vinnur eftir, það er að landsliðið klárar keppni í þeirri treyju það klæddist þegar það hóf leik. Landslið kvenna leikur tvo leiki í undankeppninni í apríl næstkomandi. Annar þeirra er gegn Slóveníu ytra 6. apríl og gegn Færeyjum 10. apríl. Liðið leikur svo aftur við Slóveníu hér heima 11. júní næstkomandi en síðustu tveir leikirnir eru gegn Þýskalandi og Tékklandi 1. og 4. september. Liðið mun því ekki leika í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári, annað hvort þá á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi, komist liðið þangað, eða þá í undankeppni fyrir Evrópumótið. Treyjan er þó komin í sölu í kvennasniði í verslunum hér á landi. Til að mynda er hún fáanleg í Jóa Útherja og verður væntanleg í verslanir Útilíf í næstu viku. HM 2018 í Rússlandi HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun klára undankeppni Heimsmeistaramótsins í „gömlu“ landsliðstreyjunum. Knattspyrnusamband Íslands afhjúpaði nýja landsliðstreyju fyrir viku síðan fyrir landslið kvenna og karla. Karlalandsliðið mun leika í nýju treyjunum í æfingarleikjum á næstu mánuðum og mun klæðast þeim á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Rússlandi í júní næstkomandi. Kvennalandsliðið stendur í ströngu í sinni undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Ísland er í C-riðli í undankeppninni og á fimm leiki eftir og mun klára þá leiki í „gömlu“ landsliðstreyjunni. Þorvaldur Ingimundarson, sem starfar hjá KSÍ, sagði þetta vera viðmið sem knattspyrnusambandið vinnur eftir, það er að landsliðið klárar keppni í þeirri treyju það klæddist þegar það hóf leik. Landslið kvenna leikur tvo leiki í undankeppninni í apríl næstkomandi. Annar þeirra er gegn Slóveníu ytra 6. apríl og gegn Færeyjum 10. apríl. Liðið leikur svo aftur við Slóveníu hér heima 11. júní næstkomandi en síðustu tveir leikirnir eru gegn Þýskalandi og Tékklandi 1. og 4. september. Liðið mun því ekki leika í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári, annað hvort þá á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi, komist liðið þangað, eða þá í undankeppni fyrir Evrópumótið. Treyjan er þó komin í sölu í kvennasniði í verslunum hér á landi. Til að mynda er hún fáanleg í Jóa Útherja og verður væntanleg í verslanir Útilíf í næstu viku.
HM 2018 í Rússlandi HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Sjá meira
„Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00