Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2018 10:00 Alex Oliveira var illa farinn eftir bardagann. vísir/getty Alex Olivera, Brasilíumaðurinn sem lærði hvar Davíð keypti ölið í Toronto um síðastliðna helgi þegar að Gunnar Nelson rúllaði honum upp í UFC-búrinu, vill meina að hann hafi ekki tapað fyrir íslenska bardagakappanum á uppgjafartaki. Eftir að Gunnar þrumaði eitruðum olnboga í enni Olivera var blóð úti um allt. Brassinn opnaði sig eftir höggið sem gerði Gunnari kleift að koma örmum utan um háls hans og gera allt klárt fyrir hið svo kallaða Rear naked choke eða hengingartak. Dómarinn stöðvaði bardagann þegar að Olivera sló nokkrum sinnum létt á handlegg Gunnars og var sigurinn skráður með uppgjafartaki sem gerir það að verkum að Gunnar hefur klárað flesta bardaga í sögu veltivigtarinnar með slíkri aðferð. „Hann var vissulega klár með henginguna en ég var á lífi þá. Ég var bara góður. Vandamálið var allt þetta blóð,“ segir Oliveira í viðtali við MMA Fighting en blóðið vægast sagt fossaði út úr enni Brasilíumannsins. „Þegar ég lagði hönd á ennið fann ég allt var opið. Ég sá ekki neitt. Það hefði engu máli skipt ef ég hefði lifað lotuna af því læknirinn hefði aldrei leyft mér að halda áfram.“ Fyrst eftir bardagann bárust fréttir af því að Oliveira, sem verður með vænt ör á enninu um ókomna tíð, hefði þurft að láta sauma 29 spor til að loka sárinu. Það er ekki rétt. Þau voru töluvert fleiri. „38 spor, maður! Það voru saumuð 38 spor. Þetta er bara hluti af leiknum, ekki satt? Olnbogaskotið gjörsamlega breytti þessum bardaga,“ segir Alex Oliveira. MMA Tengdar fréttir Brassi skorar Gunnar Nelson á á hólm: „Það væri gaman að koma höndum á hann“ Reynslumikill Brasilíumaður vill berjast við Gunnar Nelson. 13. desember 2018 11:00 Segir aðalbardaga í London á móti Leon Edwards rétta skrefið fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson vill helst berjast í Lundúnum í mars. 13. desember 2018 13:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sjá meira
Alex Olivera, Brasilíumaðurinn sem lærði hvar Davíð keypti ölið í Toronto um síðastliðna helgi þegar að Gunnar Nelson rúllaði honum upp í UFC-búrinu, vill meina að hann hafi ekki tapað fyrir íslenska bardagakappanum á uppgjafartaki. Eftir að Gunnar þrumaði eitruðum olnboga í enni Olivera var blóð úti um allt. Brassinn opnaði sig eftir höggið sem gerði Gunnari kleift að koma örmum utan um háls hans og gera allt klárt fyrir hið svo kallaða Rear naked choke eða hengingartak. Dómarinn stöðvaði bardagann þegar að Olivera sló nokkrum sinnum létt á handlegg Gunnars og var sigurinn skráður með uppgjafartaki sem gerir það að verkum að Gunnar hefur klárað flesta bardaga í sögu veltivigtarinnar með slíkri aðferð. „Hann var vissulega klár með henginguna en ég var á lífi þá. Ég var bara góður. Vandamálið var allt þetta blóð,“ segir Oliveira í viðtali við MMA Fighting en blóðið vægast sagt fossaði út úr enni Brasilíumannsins. „Þegar ég lagði hönd á ennið fann ég allt var opið. Ég sá ekki neitt. Það hefði engu máli skipt ef ég hefði lifað lotuna af því læknirinn hefði aldrei leyft mér að halda áfram.“ Fyrst eftir bardagann bárust fréttir af því að Oliveira, sem verður með vænt ör á enninu um ókomna tíð, hefði þurft að láta sauma 29 spor til að loka sárinu. Það er ekki rétt. Þau voru töluvert fleiri. „38 spor, maður! Það voru saumuð 38 spor. Þetta er bara hluti af leiknum, ekki satt? Olnbogaskotið gjörsamlega breytti þessum bardaga,“ segir Alex Oliveira.
MMA Tengdar fréttir Brassi skorar Gunnar Nelson á á hólm: „Það væri gaman að koma höndum á hann“ Reynslumikill Brasilíumaður vill berjast við Gunnar Nelson. 13. desember 2018 11:00 Segir aðalbardaga í London á móti Leon Edwards rétta skrefið fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson vill helst berjast í Lundúnum í mars. 13. desember 2018 13:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sjá meira
Brassi skorar Gunnar Nelson á á hólm: „Það væri gaman að koma höndum á hann“ Reynslumikill Brasilíumaður vill berjast við Gunnar Nelson. 13. desember 2018 11:00
Segir aðalbardaga í London á móti Leon Edwards rétta skrefið fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson vill helst berjast í Lundúnum í mars. 13. desember 2018 13:30
Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00