Björgvin fékk silfur og Sara brons Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. desember 2018 17:49 Björgvin Karl Guðmundsson mynd/facebook/dubai crossfit championship Björgvin Karl Guðmundsson endaði í öðru sæti á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí sem var að ljúka. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hreppti bronsið. Ljóst var fyrir lokagreinina að Björgvin gæti ekki náð fyrsta sætinu en hann háði harða baráttu við Willy Georges um annað sætið. Mikil spenna var hins vegar í kvennakeppninni fyrir lokagreinina. Sara var fyrir hana í fjórða sæti en aðeins sjö stigum frá fyrsta sætinu. 100 stig fást fyrir sigur í grein, 95 fyrir annað sæti, 90 það þriðja og svo koll af kolli. Sara varð önnur í tíundu og síðustu greininni, jöfn Jamie Greene og fengu þær báðar 95 stig fyrir. Samantha Briggs vann greinina en hún kláraði 13 sekúndum á undan Greene og Söru. Briggs hreppti því fyrsta sætið, Greene varð önnur og Sara þriðja. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 11. sæti mótsins eftir að hafa verið áttunda í síðustu greininni. Mathew Fraser sigraði karlakeppnina örugglega en hann vann allar fjórar greinarnar á lokadeginum í dag. Björgvin varð annar í lokagreininni og Willy Georges þriðji. Staða þeirra í heildarkeppninni breyttist því ekkert. Fraser og Briggs fengu með sigrinum farseðil á heimsleikana í CrossFit.Björgvin Karl Guðmundsson 1. grein: 4. sæti (85 stig) 2. grein: 4. sæti (85 stig) 3. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 2. sæti með 243 stig 4. grein: 6. sæti (75 stig) - var í 3. sæti með 318 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 3. sæti með 418 stig 6. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 3. sæti með 493 stig 7. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 2. sæti með 578 stig 8. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 2. sæti með 658 stig 9. grein: 6. sæti (75 stig) - var í 2. sæti með 733 stig 10. grein: 2. sæti (95 stig) - endar í 2. sæti með 823 stigRagnheiður Sara Sigmundsdóttir 1. grein: 1. sæti (100 stig) 2. grein: 16. sæti (55 stig) 3. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 6. sæti með 224 stig 4. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 4. sæti með 293 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 4. sæti með 388 stig 6. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 3. sæti með 473 stig 7. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 3. sæti með 542 stig 8. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 4. sæti með 615 stig 9. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 4. sæti með 710 stig 10. grein: 2. sæti (95 stig) - endar í 3. sæti með 805 stigOddrún Eik Gylfadóttir 1. grein: 15. sæti (57 stig) 2. grein: 8. sæti (71 stig) 3. grein: 8. sæti (71 stig) - var í 9. sæti með 199 stig 4. grein: 26. sæti (40 stig) - var í 13. sæti með 239 stig 5. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 9. sæti með 324 stig 6. grein: 21. sæti (45 stig) - var í 12. sæti með 369 stig 7. grein: 13. sæti (61 stig) - var í 11. sæti með 430 stig 8. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 11. sæti með 515 stig 9. grein: 27. sæti (39 stig) - var í 11. sæti með 554 stig 10. grein: 8. sæti (71 stig) - endar í 11. sæti með 625 stig Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson endaði í öðru sæti á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí sem var að ljúka. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hreppti bronsið. Ljóst var fyrir lokagreinina að Björgvin gæti ekki náð fyrsta sætinu en hann háði harða baráttu við Willy Georges um annað sætið. Mikil spenna var hins vegar í kvennakeppninni fyrir lokagreinina. Sara var fyrir hana í fjórða sæti en aðeins sjö stigum frá fyrsta sætinu. 100 stig fást fyrir sigur í grein, 95 fyrir annað sæti, 90 það þriðja og svo koll af kolli. Sara varð önnur í tíundu og síðustu greininni, jöfn Jamie Greene og fengu þær báðar 95 stig fyrir. Samantha Briggs vann greinina en hún kláraði 13 sekúndum á undan Greene og Söru. Briggs hreppti því fyrsta sætið, Greene varð önnur og Sara þriðja. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 11. sæti mótsins eftir að hafa verið áttunda í síðustu greininni. Mathew Fraser sigraði karlakeppnina örugglega en hann vann allar fjórar greinarnar á lokadeginum í dag. Björgvin varð annar í lokagreininni og Willy Georges þriðji. Staða þeirra í heildarkeppninni breyttist því ekkert. Fraser og Briggs fengu með sigrinum farseðil á heimsleikana í CrossFit.Björgvin Karl Guðmundsson 1. grein: 4. sæti (85 stig) 2. grein: 4. sæti (85 stig) 3. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 2. sæti með 243 stig 4. grein: 6. sæti (75 stig) - var í 3. sæti með 318 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 3. sæti með 418 stig 6. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 3. sæti með 493 stig 7. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 2. sæti með 578 stig 8. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 2. sæti með 658 stig 9. grein: 6. sæti (75 stig) - var í 2. sæti með 733 stig 10. grein: 2. sæti (95 stig) - endar í 2. sæti með 823 stigRagnheiður Sara Sigmundsdóttir 1. grein: 1. sæti (100 stig) 2. grein: 16. sæti (55 stig) 3. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 6. sæti með 224 stig 4. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 4. sæti með 293 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 4. sæti með 388 stig 6. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 3. sæti með 473 stig 7. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 3. sæti með 542 stig 8. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 4. sæti með 615 stig 9. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 4. sæti með 710 stig 10. grein: 2. sæti (95 stig) - endar í 3. sæti með 805 stigOddrún Eik Gylfadóttir 1. grein: 15. sæti (57 stig) 2. grein: 8. sæti (71 stig) 3. grein: 8. sæti (71 stig) - var í 9. sæti með 199 stig 4. grein: 26. sæti (40 stig) - var í 13. sæti með 239 stig 5. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 9. sæti með 324 stig 6. grein: 21. sæti (45 stig) - var í 12. sæti með 369 stig 7. grein: 13. sæti (61 stig) - var í 11. sæti með 430 stig 8. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 11. sæti með 515 stig 9. grein: 27. sæti (39 stig) - var í 11. sæti með 554 stig 10. grein: 8. sæti (71 stig) - endar í 11. sæti með 625 stig
Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira