Uber bjargaði fjármálum Armstrong Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2018 11:30 Eitt stærsta lyfjahneyksli sögunnar var þegar Lance Armstrong viðurkenndi að hafa ítrekað notað ólögleg efni. Vísir/Getty Lance Armstrong, fyrrverandi hjólreiðakappi, segir að snemmbúin fjárfesting í skutlfyrirtækinu Uber hafi bjargað honum og fjölskyldu hans en Armstrong er búinn að borga upp skuldir sínar eftir réttarhöldin. BBC greinir frá. Aromstrong vann Frakklandshjólreiðarnar sjö ár í röð en missti titlana og var bannaður frá íþróttinni að eilífu eftir að viðurkenna og segja frá einu stærsta og kerfisbundna lyfjamisferli í sögu íþrótta. Árið 2010 lét hann vin sinn og fjárfestinn Chris Sacca frá 100.000 dollara eða tólf milljónir króna til að fjárfesta í Uber sem þá var að ryðja sér til rúms á markaðnum. „Þetta bjargaði fjölskyldunni okkar,“ segir Armstrong sem sættist á að borga bandaríska ríkinu fimm milljónir dollara eða 616 milljónir íslenskra króna. Ef hann hefði farið alla leið hefði Armstrong mögulega þurft að greiða 100 milljónir dollara þannig að þessar fimm milljónir hljómuðu ansi vel. Aftur á móti var það bara það sem að hjólreiðakappinn þurfti að borga ríkinu. Atromgstrong stóð svo uppi með 111 milljóna dollara (13,4 milljarða króna) reikning við lögfræðinga auk annarra mála sem þurfti að sættast á og því var eins gott að peningarnir streymdu inn í gegnum Uber. Verðmæti Uber voru um 3,7 millónir dollara árið 2009 en félagið var verðmetið á 72 milljarða dollara í fyrra eða 875 milljarða íslenskra króna. Uber stefnir að því að vera metið á 120 milljarða dollara á næsta ári eða 1.114 milljarða króna. Aðrar íþróttir Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Lance Armstrong, fyrrverandi hjólreiðakappi, segir að snemmbúin fjárfesting í skutlfyrirtækinu Uber hafi bjargað honum og fjölskyldu hans en Armstrong er búinn að borga upp skuldir sínar eftir réttarhöldin. BBC greinir frá. Aromstrong vann Frakklandshjólreiðarnar sjö ár í röð en missti titlana og var bannaður frá íþróttinni að eilífu eftir að viðurkenna og segja frá einu stærsta og kerfisbundna lyfjamisferli í sögu íþrótta. Árið 2010 lét hann vin sinn og fjárfestinn Chris Sacca frá 100.000 dollara eða tólf milljónir króna til að fjárfesta í Uber sem þá var að ryðja sér til rúms á markaðnum. „Þetta bjargaði fjölskyldunni okkar,“ segir Armstrong sem sættist á að borga bandaríska ríkinu fimm milljónir dollara eða 616 milljónir íslenskra króna. Ef hann hefði farið alla leið hefði Armstrong mögulega þurft að greiða 100 milljónir dollara þannig að þessar fimm milljónir hljómuðu ansi vel. Aftur á móti var það bara það sem að hjólreiðakappinn þurfti að borga ríkinu. Atromgstrong stóð svo uppi með 111 milljóna dollara (13,4 milljarða króna) reikning við lögfræðinga auk annarra mála sem þurfti að sættast á og því var eins gott að peningarnir streymdu inn í gegnum Uber. Verðmæti Uber voru um 3,7 millónir dollara árið 2009 en félagið var verðmetið á 72 milljarða dollara í fyrra eða 875 milljarða íslenskra króna. Uber stefnir að því að vera metið á 120 milljarða dollara á næsta ári eða 1.114 milljarða króna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira