Uber bjargaði fjármálum Armstrong Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2018 11:30 Eitt stærsta lyfjahneyksli sögunnar var þegar Lance Armstrong viðurkenndi að hafa ítrekað notað ólögleg efni. Vísir/Getty Lance Armstrong, fyrrverandi hjólreiðakappi, segir að snemmbúin fjárfesting í skutlfyrirtækinu Uber hafi bjargað honum og fjölskyldu hans en Armstrong er búinn að borga upp skuldir sínar eftir réttarhöldin. BBC greinir frá. Aromstrong vann Frakklandshjólreiðarnar sjö ár í röð en missti titlana og var bannaður frá íþróttinni að eilífu eftir að viðurkenna og segja frá einu stærsta og kerfisbundna lyfjamisferli í sögu íþrótta. Árið 2010 lét hann vin sinn og fjárfestinn Chris Sacca frá 100.000 dollara eða tólf milljónir króna til að fjárfesta í Uber sem þá var að ryðja sér til rúms á markaðnum. „Þetta bjargaði fjölskyldunni okkar,“ segir Armstrong sem sættist á að borga bandaríska ríkinu fimm milljónir dollara eða 616 milljónir íslenskra króna. Ef hann hefði farið alla leið hefði Armstrong mögulega þurft að greiða 100 milljónir dollara þannig að þessar fimm milljónir hljómuðu ansi vel. Aftur á móti var það bara það sem að hjólreiðakappinn þurfti að borga ríkinu. Atromgstrong stóð svo uppi með 111 milljóna dollara (13,4 milljarða króna) reikning við lögfræðinga auk annarra mála sem þurfti að sættast á og því var eins gott að peningarnir streymdu inn í gegnum Uber. Verðmæti Uber voru um 3,7 millónir dollara árið 2009 en félagið var verðmetið á 72 milljarða dollara í fyrra eða 875 milljarða íslenskra króna. Uber stefnir að því að vera metið á 120 milljarða dollara á næsta ári eða 1.114 milljarða króna. Aðrar íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Lance Armstrong, fyrrverandi hjólreiðakappi, segir að snemmbúin fjárfesting í skutlfyrirtækinu Uber hafi bjargað honum og fjölskyldu hans en Armstrong er búinn að borga upp skuldir sínar eftir réttarhöldin. BBC greinir frá. Aromstrong vann Frakklandshjólreiðarnar sjö ár í röð en missti titlana og var bannaður frá íþróttinni að eilífu eftir að viðurkenna og segja frá einu stærsta og kerfisbundna lyfjamisferli í sögu íþrótta. Árið 2010 lét hann vin sinn og fjárfestinn Chris Sacca frá 100.000 dollara eða tólf milljónir króna til að fjárfesta í Uber sem þá var að ryðja sér til rúms á markaðnum. „Þetta bjargaði fjölskyldunni okkar,“ segir Armstrong sem sættist á að borga bandaríska ríkinu fimm milljónir dollara eða 616 milljónir íslenskra króna. Ef hann hefði farið alla leið hefði Armstrong mögulega þurft að greiða 100 milljónir dollara þannig að þessar fimm milljónir hljómuðu ansi vel. Aftur á móti var það bara það sem að hjólreiðakappinn þurfti að borga ríkinu. Atromgstrong stóð svo uppi með 111 milljóna dollara (13,4 milljarða króna) reikning við lögfræðinga auk annarra mála sem þurfti að sættast á og því var eins gott að peningarnir streymdu inn í gegnum Uber. Verðmæti Uber voru um 3,7 millónir dollara árið 2009 en félagið var verðmetið á 72 milljarða dollara í fyrra eða 875 milljarða íslenskra króna. Uber stefnir að því að vera metið á 120 milljarða dollara á næsta ári eða 1.114 milljarða króna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira