Aldrei meiri spenna um heimsmeistartitilinn í ralli Bragi Þórðarson skrifar 15. nóvember 2018 06:00 Sebastian Ogier vísir/getty Þrjár áhafnir og þrír bílaframleiðendur eiga möguleika á heimsmeistaratitlunum í ralli er síðasta umferðin fer fram í Ástralíu um helgina. Sebastian Ogier og Julian Ingrassia á Ford Fiesta leiða mótið og geta tryggt sér sinn sjötta titil í röð um helgina. Thierry Neuville og Nicolas Gilsoul á Hyundai i20 hafa leitt mótið mest allt tímabilið. Ogier hefur tekið 23 stig af þeim í síðustu tveimur keppnum og er Neuville því þremur stigum á eftir Ogier fyrir ástralska rallið. Ott Tanak og Martin Jarveoja á Toyota Yaris eiga stærðfræðilegan möguleika á titli. Finnska áhöfnin er 23 stigum á eftir Ogier og dugir því ekkert nema sigur um helgina. Toyota liðið er þó efst í stigakeppni bílaframleiðenda með 12 stiga forskot á Hyundai. Þar á eftir kemur Ford, 25 stigum á eftir fyrsta sætinu. Citroen, fjórði bílaframleiðandinn í mótinu, hefur átt afar dapurt tímabil og er meira en hundrað stigum frá Toyota.Thierry Neuville og Nicolas Gilsoulvísir/gettySlagurinn hefur ekki verið meiri síðan 2003Aldrei hefur það skeð síðastliðin 15 ár að þrír ökumenn eigi möguleika á titli þegar ein keppni er eftir. Sömuleiðis hefur slagurinn í flokki bílasmiða ekki verið jafnari í 15 ár. Reglubreytingar voru gerðar í rallinu fyrir tímabilið 2017. Þá var aflið aukið í tæp 400 hestöfl og var þá einnig leyfilegt að breyta yfirbyggingu bílana umtalsvert. Fyrir vikið hafa rallýbílarnir, sem ávalt hafa verið byggðir á venjulegum fólksbílum, aldrei verið hraðari en síðastliðin tvö ár. Heimsmeistaramótið samanstendur af 13 keppnum allstaðar í heiminum, ekið er á möl, snjó og malbiki. Rallið um helgina er eitt mest krefjandi malarrall tímabilsins, eknar verða sérleiðir í kringum bæinn Coffs Harbour á austurströnd Ástralíu Rallið hefst á föstudaginn er eknar verða átta sérleiðir. Alls er keppnin rúmir þúsund kílómetrar er áhafnir þurfa að takast á við 24 sérleiðar á þremur dögum. Aðrar íþróttir Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Þrjár áhafnir og þrír bílaframleiðendur eiga möguleika á heimsmeistaratitlunum í ralli er síðasta umferðin fer fram í Ástralíu um helgina. Sebastian Ogier og Julian Ingrassia á Ford Fiesta leiða mótið og geta tryggt sér sinn sjötta titil í röð um helgina. Thierry Neuville og Nicolas Gilsoul á Hyundai i20 hafa leitt mótið mest allt tímabilið. Ogier hefur tekið 23 stig af þeim í síðustu tveimur keppnum og er Neuville því þremur stigum á eftir Ogier fyrir ástralska rallið. Ott Tanak og Martin Jarveoja á Toyota Yaris eiga stærðfræðilegan möguleika á titli. Finnska áhöfnin er 23 stigum á eftir Ogier og dugir því ekkert nema sigur um helgina. Toyota liðið er þó efst í stigakeppni bílaframleiðenda með 12 stiga forskot á Hyundai. Þar á eftir kemur Ford, 25 stigum á eftir fyrsta sætinu. Citroen, fjórði bílaframleiðandinn í mótinu, hefur átt afar dapurt tímabil og er meira en hundrað stigum frá Toyota.Thierry Neuville og Nicolas Gilsoulvísir/gettySlagurinn hefur ekki verið meiri síðan 2003Aldrei hefur það skeð síðastliðin 15 ár að þrír ökumenn eigi möguleika á titli þegar ein keppni er eftir. Sömuleiðis hefur slagurinn í flokki bílasmiða ekki verið jafnari í 15 ár. Reglubreytingar voru gerðar í rallinu fyrir tímabilið 2017. Þá var aflið aukið í tæp 400 hestöfl og var þá einnig leyfilegt að breyta yfirbyggingu bílana umtalsvert. Fyrir vikið hafa rallýbílarnir, sem ávalt hafa verið byggðir á venjulegum fólksbílum, aldrei verið hraðari en síðastliðin tvö ár. Heimsmeistaramótið samanstendur af 13 keppnum allstaðar í heiminum, ekið er á möl, snjó og malbiki. Rallið um helgina er eitt mest krefjandi malarrall tímabilsins, eknar verða sérleiðir í kringum bæinn Coffs Harbour á austurströnd Ástralíu Rallið hefst á föstudaginn er eknar verða átta sérleiðir. Alls er keppnin rúmir þúsund kílómetrar er áhafnir þurfa að takast á við 24 sérleiðar á þremur dögum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira