Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2018 09:30 Það styttist í endurkoma okkar manns í búrið. vísir/getty Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. Þann 8. desember næstkomandi fer fram risabardagakvöld í Toronto þar sem barist verður um tvö belti. Samkvæmt Brett Okamoto hjá ESPN þá er UFC að ganga frá bardaga á milli Gunnars og Brasilíumannsins Alex „Cowboy“ Oliveira.Per sources, UFC close to finalizing a welterweight bout between Gunnar Nelson and Alex 'Cowboy' Oliveira for UFC 231 on Dec. 8 in Toronto. Fun addition to a card I'm already in love with between Holloway/Ortega and Valentina/Joanna. — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) October 24, 2018 Oliveira situr í þrettánda sæti á styrkleikalista UFC en Gunnar er í því fjórtanda. Þetta er öflugur kappi sem orðinn er þrítugur. Brasilíumaðurinn hefur unnið fjóra af síðustu fimm bardögum sínum og hefur þess utan barist fjórum sinnum frá því Gunnar barðist síðast. Gunnar barðist síðast við Santiago Ponzinibbio í Glasgow í júlí á síðasta ári. Þá tapaði Gunnar á umdeildan hátt. Gunnar tjáði Vísi á dögunum að hann hefði samþykkt að berjast í Las Vegas þann 29. desember en hafði þá ekki fengið andstæðing. Þau plön hafa breyst ef rétt reynist hjá ESPN.Oliveira er mikill nagli sem klárar sína andstæðinga með rothöggum.vísir/getty MMA Tengdar fréttir Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Sjá meira
Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. Þann 8. desember næstkomandi fer fram risabardagakvöld í Toronto þar sem barist verður um tvö belti. Samkvæmt Brett Okamoto hjá ESPN þá er UFC að ganga frá bardaga á milli Gunnars og Brasilíumannsins Alex „Cowboy“ Oliveira.Per sources, UFC close to finalizing a welterweight bout between Gunnar Nelson and Alex 'Cowboy' Oliveira for UFC 231 on Dec. 8 in Toronto. Fun addition to a card I'm already in love with between Holloway/Ortega and Valentina/Joanna. — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) October 24, 2018 Oliveira situr í þrettánda sæti á styrkleikalista UFC en Gunnar er í því fjórtanda. Þetta er öflugur kappi sem orðinn er þrítugur. Brasilíumaðurinn hefur unnið fjóra af síðustu fimm bardögum sínum og hefur þess utan barist fjórum sinnum frá því Gunnar barðist síðast. Gunnar barðist síðast við Santiago Ponzinibbio í Glasgow í júlí á síðasta ári. Þá tapaði Gunnar á umdeildan hátt. Gunnar tjáði Vísi á dögunum að hann hefði samþykkt að berjast í Las Vegas þann 29. desember en hafði þá ekki fengið andstæðing. Þau plön hafa breyst ef rétt reynist hjá ESPN.Oliveira er mikill nagli sem klárar sína andstæðinga með rothöggum.vísir/getty
MMA Tengdar fréttir Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Sjá meira
Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23