Bleiki búningsklefinn sló leikmenn Leeds ekki út af laginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2018 12:30 Mynd/Twitter/@LUFC Leeds United er á toppi ensku b-deildarinnar eftir fimm umferðir með 13 stig og +10 í markatölu. Leeds liðið hefur blómstrað undir stjórn Marcelo Bielsa og nú sjá stuðningsmenn félagsins úrvalsdeildarsæti í hillingum eftir fimmtán ára fjarveru. Leeds United heimsótti Norwich City um helgina en leikmenn liðsins fengu óvæntan „glaðning“ þeir þeir mættu í útiklefann á Carrow Road. Forráðamenn Norwich City voru eitthvað að reyna að rugla gestina frá Leeds í ríminu með því að mála klefann bleikan eins og sjá má hér fyrir neðan.Loving the new colour scheme @NorwichCityFC pic.twitter.com/1dLO9Bh7Pz — Leeds United (@LUFC) August 25, 2018 Bleiki liturinn á að lækka karlhormónið testósterón hjá mönnum sem og að hafa róandi áhrif á þá. Það er því spurning um það hvort að leikmenn Leeds hafi jafnvel eytt minni tíma í klefanum en þeir hefðu gert hefði hann verið í öðrum lit. Leedsarar höfðu samt bara gaman af þessu uppátæki og freistuðust síðan einnig til að skjóta aðeins á þessa taktík Norwich City eftir leikinn sem Leeds vann 3-0....Didn’t work though https://t.co/M43dE3s015 — Leeds United (@LUFC) August 25, 2018 Hér fyrir neðan má sjá aðstæðurnar utan bleika búningsklefan þar sem allt er að sjálfsgöðu í gulu og grænu litum Norwich City.| The #LUFC players arrive at Carrow Road ahead of today’s game pic.twitter.com/qKiAGsJlkT — Leeds United (@LUFC) August 25, 2018| The scene is set for today’s game at Carrow Road pic.twitter.com/bpunj0H5zJ— Leeds United (@LUFC) August 25, 2018 Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Leeds United er á toppi ensku b-deildarinnar eftir fimm umferðir með 13 stig og +10 í markatölu. Leeds liðið hefur blómstrað undir stjórn Marcelo Bielsa og nú sjá stuðningsmenn félagsins úrvalsdeildarsæti í hillingum eftir fimmtán ára fjarveru. Leeds United heimsótti Norwich City um helgina en leikmenn liðsins fengu óvæntan „glaðning“ þeir þeir mættu í útiklefann á Carrow Road. Forráðamenn Norwich City voru eitthvað að reyna að rugla gestina frá Leeds í ríminu með því að mála klefann bleikan eins og sjá má hér fyrir neðan.Loving the new colour scheme @NorwichCityFC pic.twitter.com/1dLO9Bh7Pz — Leeds United (@LUFC) August 25, 2018 Bleiki liturinn á að lækka karlhormónið testósterón hjá mönnum sem og að hafa róandi áhrif á þá. Það er því spurning um það hvort að leikmenn Leeds hafi jafnvel eytt minni tíma í klefanum en þeir hefðu gert hefði hann verið í öðrum lit. Leedsarar höfðu samt bara gaman af þessu uppátæki og freistuðust síðan einnig til að skjóta aðeins á þessa taktík Norwich City eftir leikinn sem Leeds vann 3-0....Didn’t work though https://t.co/M43dE3s015 — Leeds United (@LUFC) August 25, 2018 Hér fyrir neðan má sjá aðstæðurnar utan bleika búningsklefan þar sem allt er að sjálfsgöðu í gulu og grænu litum Norwich City.| The #LUFC players arrive at Carrow Road ahead of today’s game pic.twitter.com/qKiAGsJlkT — Leeds United (@LUFC) August 25, 2018| The scene is set for today’s game at Carrow Road pic.twitter.com/bpunj0H5zJ— Leeds United (@LUFC) August 25, 2018
Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira