Tókýó og París ætla að hjálpast að við undirbúning ÓL 2020 og 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 18:30 Ryo Taniguchi hannaði lukkudýr Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. Vísir/Getty Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Samkomulagið var gert opinbert í dag en samvinnan verður á mörgum sviðum eins og að deila upplýsingum, starfsfólki og tungumálaþjónustu. Þá munu nefndirnar hjálpast við að auglýsa upp leika hvors annars. Japanir halda leikana eftir aðeins tvö ár en Frakkarnir hafa ennþá sex ár til að koma öllu á hreint. Reuters segir frá. „Þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur ekki bara af þvi að við unnum undanúrslitaleikinn okkar á HM,“ sagði Frakkinn Etienne Thobois, framkvæmdastjóri skipulagsnefndar ÓL í París 2024, en blaðamannafundurinn var haldinn í Japan. „Það er okkur mjög mikilvægt að geta gengið frá þessu samkomulagi og eftir IOC og IPC þá verður Tokýó 2020 okkar helsti samstarfsaðili. Okkur hlakkar mikið til þessa samstarfs," sagði Frakkinn. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á síðasta ári að leikarnir fari fram í París 2024 og í Los Angeles 2028. Fjórar af sex þjóðum sem buðu sig fram til að halda leikana 2024 drógu framboð sitt til baka en kostnaðurinn við að halda leika sem þessa er gríðarlegur og mörgum um megn. Mikið tap var sem dæmi á leikunum í Ríó 2016. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Sjá meira
Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Samkomulagið var gert opinbert í dag en samvinnan verður á mörgum sviðum eins og að deila upplýsingum, starfsfólki og tungumálaþjónustu. Þá munu nefndirnar hjálpast við að auglýsa upp leika hvors annars. Japanir halda leikana eftir aðeins tvö ár en Frakkarnir hafa ennþá sex ár til að koma öllu á hreint. Reuters segir frá. „Þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur ekki bara af þvi að við unnum undanúrslitaleikinn okkar á HM,“ sagði Frakkinn Etienne Thobois, framkvæmdastjóri skipulagsnefndar ÓL í París 2024, en blaðamannafundurinn var haldinn í Japan. „Það er okkur mjög mikilvægt að geta gengið frá þessu samkomulagi og eftir IOC og IPC þá verður Tokýó 2020 okkar helsti samstarfsaðili. Okkur hlakkar mikið til þessa samstarfs," sagði Frakkinn. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á síðasta ári að leikarnir fari fram í París 2024 og í Los Angeles 2028. Fjórar af sex þjóðum sem buðu sig fram til að halda leikana 2024 drógu framboð sitt til baka en kostnaðurinn við að halda leika sem þessa er gríðarlegur og mörgum um megn. Mikið tap var sem dæmi á leikunum í Ríó 2016.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Sjá meira