Leitar sér hjálpar vegna andlegra veikinda Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 15:21 Michelle Williams sést hér lengst til hægri en hún skipar söngsveitina Destiny's Child ásamt Kelly Rowland og Beyoncé Knowles. Vísir/getty Bandaríska söngkonan Michelle Williams, sem þekktust er fyrir að vera einn þriggja meðlima söngsveitarinnar Destiny‘s Child, segist hafa leitað sér hjálpar vegna andlegra veikinda. Söngkonan greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í gær. Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. „Ég hlustaði nýlega á sömu ráð sem ég hef gefið mörgþúsund manns umhverfis heiminn og leitaði mér hjálpar hjá frábæru teymi heilbrigðisstarfsfólks,“ skrifaði Williams í Instagramfærslunni. A post shared by Michelle Williams (@michellewilliams) on Jul 17, 2018 at 12:01pm PDT Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Williams tjáir sig um andlega heilsu sína. Í viðtali árið 2017 sagðist hún hafa verið hætt komin á hátindi ferils síns með Destiny‘s Child. „Það varð mjög, mjög slæmt, ég var farin að íhuga sjálfsvíg,“ var haft eftir Williams í viðtalinu á sínum tíma. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Williams, þar á meðal rapparinn Missy Elliott og fyrrverandi meðlimur Destiny‘s Child, LaTavia Roberson.I want to lift our sis up in prayer because there are so many people battling this & many trying to deal with it alonePlease No jokes this is REAL & as human beings let's keep the ones who are openly dealing with it uplifted & be encouraging to them! Love u @RealMichelleWhttps://t.co/XJEIPkbovf— Missy Elliott (@MissyElliott) July 17, 2018 @RealMichelleW today you showed the world why your a class act! Depression is real especially in our community. This is why I believe in live out loud and in color. Keep shining Love ya sis your not in this alone!!!!!— LaTavia Roberson (@IamLaTavia) July 17, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Bandaríska söngkonan Michelle Williams, sem þekktust er fyrir að vera einn þriggja meðlima söngsveitarinnar Destiny‘s Child, segist hafa leitað sér hjálpar vegna andlegra veikinda. Söngkonan greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í gær. Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. „Ég hlustaði nýlega á sömu ráð sem ég hef gefið mörgþúsund manns umhverfis heiminn og leitaði mér hjálpar hjá frábæru teymi heilbrigðisstarfsfólks,“ skrifaði Williams í Instagramfærslunni. A post shared by Michelle Williams (@michellewilliams) on Jul 17, 2018 at 12:01pm PDT Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Williams tjáir sig um andlega heilsu sína. Í viðtali árið 2017 sagðist hún hafa verið hætt komin á hátindi ferils síns með Destiny‘s Child. „Það varð mjög, mjög slæmt, ég var farin að íhuga sjálfsvíg,“ var haft eftir Williams í viðtalinu á sínum tíma. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Williams, þar á meðal rapparinn Missy Elliott og fyrrverandi meðlimur Destiny‘s Child, LaTavia Roberson.I want to lift our sis up in prayer because there are so many people battling this & many trying to deal with it alonePlease No jokes this is REAL & as human beings let's keep the ones who are openly dealing with it uplifted & be encouraging to them! Love u @RealMichelleWhttps://t.co/XJEIPkbovf— Missy Elliott (@MissyElliott) July 17, 2018 @RealMichelleW today you showed the world why your a class act! Depression is real especially in our community. This is why I believe in live out loud and in color. Keep shining Love ya sis your not in this alone!!!!!— LaTavia Roberson (@IamLaTavia) July 17, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31
Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00
Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20