Segja áhugaleysi Real og PSG opna óvæntan möguleika fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2018 12:00 Gianluigi Donnarumma. Vísir/Getty Markvarðarleit Liverpool gæti endað hjá AC Milan á Ítalíu ef marka má frétt ítalska blaðsins La Repubblica í dag. Frammistaða Loris Karius í marki Liverpool liðsins í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fer í sögubækurnar sem eitt mesta klúðrið í sögu keppninnar. Það þarf því ekki að koma á óvart að hver markvörðurinn á fætur öðrum sé nú orðaður við Liverpool. Mirror slær því upp að Liverpool hafi sett allt á fullt í leit sinni að nýjum markverði og efstir á listanum séu þeir Alisson hjá Roma og Jan Oblak hjá Atletico Madrid. Það eru hinsvegar fleiri markverðir orðaðir við Liverpool liðið því ítalska blaðið La Repubblica slær því upp að Liverpool sé að skoða möguleikann á því að kaupa Gianluigi Donnarumma frá AC Milan. Það er ekki eins og þetta hafi verið fyrstu stóru mistökin hjá markverði Liverpool síðan að Jürgen Klopp tók við. Loris Karius og Simon Mignolet hafa gert marga stuðningsmenn Liverpool gráhærða á síðustu tímabilum. Alisson hefur verið orðaður við Liverpool í allan vetur en það er ekki að hjálpa til að Liverpool fékk stórstjörnu sína Mo Salah fyrir lítið frá Roma síðasta sumar og ítalska félagið er ekki að fara gefa þeim neitt að þessu sinni. Það kostar síðan 80 milljónir punda að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og Liverpool er aldrei að fara að borga slíka upphæð fyrir markvörð. Þessir tvær gætu því verið of dýrir. Timo Horn, markvörður Köln, er síðan annað nafn sem hefur komið upp á yfirborðið en hann hefur þegar hafnað því einu sinni að koma til Klopp. Ítalski markvörðurinn Donnarumma hefur verið orðaður við stórlið Real Madrid og Paris Saint Germain síðustu misseri en bæði félög hafa misst áhugann á honum samkvæmt frétt La Repubblica. Donnarumma gerði sig sekann upp mistök á þessu tímabili með AC Milan og Real og PSG hafa leitað á aðrar slóðir. Líklegt er að Gianluigi Buffon endi sem dæmi hjá Paris Saint Germain. Real hefur einnig misst áhugann. Gianluigi Donnarumma er enn bara 19 ára en hefur spilað í marki AC Milan síðan 2015. Hann átti að taka við af Buffon hjá ítalska landsliðinu og á sem dæmið metið sem yngsti markvörður ítalska landsliðsins frá upphafi. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Markvarðarleit Liverpool gæti endað hjá AC Milan á Ítalíu ef marka má frétt ítalska blaðsins La Repubblica í dag. Frammistaða Loris Karius í marki Liverpool liðsins í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fer í sögubækurnar sem eitt mesta klúðrið í sögu keppninnar. Það þarf því ekki að koma á óvart að hver markvörðurinn á fætur öðrum sé nú orðaður við Liverpool. Mirror slær því upp að Liverpool hafi sett allt á fullt í leit sinni að nýjum markverði og efstir á listanum séu þeir Alisson hjá Roma og Jan Oblak hjá Atletico Madrid. Það eru hinsvegar fleiri markverðir orðaðir við Liverpool liðið því ítalska blaðið La Repubblica slær því upp að Liverpool sé að skoða möguleikann á því að kaupa Gianluigi Donnarumma frá AC Milan. Það er ekki eins og þetta hafi verið fyrstu stóru mistökin hjá markverði Liverpool síðan að Jürgen Klopp tók við. Loris Karius og Simon Mignolet hafa gert marga stuðningsmenn Liverpool gráhærða á síðustu tímabilum. Alisson hefur verið orðaður við Liverpool í allan vetur en það er ekki að hjálpa til að Liverpool fékk stórstjörnu sína Mo Salah fyrir lítið frá Roma síðasta sumar og ítalska félagið er ekki að fara gefa þeim neitt að þessu sinni. Það kostar síðan 80 milljónir punda að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og Liverpool er aldrei að fara að borga slíka upphæð fyrir markvörð. Þessir tvær gætu því verið of dýrir. Timo Horn, markvörður Köln, er síðan annað nafn sem hefur komið upp á yfirborðið en hann hefur þegar hafnað því einu sinni að koma til Klopp. Ítalski markvörðurinn Donnarumma hefur verið orðaður við stórlið Real Madrid og Paris Saint Germain síðustu misseri en bæði félög hafa misst áhugann á honum samkvæmt frétt La Repubblica. Donnarumma gerði sig sekann upp mistök á þessu tímabili með AC Milan og Real og PSG hafa leitað á aðrar slóðir. Líklegt er að Gianluigi Buffon endi sem dæmi hjá Paris Saint Germain. Real hefur einnig misst áhugann. Gianluigi Donnarumma er enn bara 19 ára en hefur spilað í marki AC Milan síðan 2015. Hann átti að taka við af Buffon hjá ítalska landsliðinu og á sem dæmið metið sem yngsti markvörður ítalska landsliðsins frá upphafi.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira