Neydd til þess að halda áfram og varð fyrir óþarfa barsmíðum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2018 23:00 Nunes er hér að þjarma að Pennington sem átti aldrei möguleika í bardaganum. vísir/getty Það er allt vitlaust í UFC-heiminum eftir að þjálfari Raquel Pennington neyddi sína konu til þess að halda áfram að berjast eftir að hún var búin að gefast upp. Hún var þá að berjast við heimsmeistarann Amöndu Nunes í Rio de Janieiro og átti verulega undir högg að sækja. Eftir fjórðu lotuna sagði Pennington að hún væri hætt. Hún væri búin að fá nóg. Hún var þá nefbrotinn og öll bólgin í andlitinu enda var Nunes með mikla yfirburði í bardaganum."I'm done!" Corner: "No, no, no, no." Raquel Pennington is finished in the fifth round just moments after telling her corner "I'm done" #UFC224pic.twitter.com/wU52xiCaLE — #UFCChile: Maia vs. Usman on BT Sport (@btsportufc) May 13, 2018 Þá sagði þjálfarinn bara nei, nei, nei. Hún yrði að halda áfram og það væri nægur tími til þess að jafna sig síðar. Í fimmtu lotunni fékk hún því óþarfa barsmíðar frá Nunes og bardaginn var stöðvaður. Pennington átti aldrei möguleika og andlit hennar var enn verr farið þar sem hún hélt áfram inn í fimmtu lotuna. „Þetta er sorglegt því það er hægt að komast hjá svona. Hún þurfti að fara á spítalann og er mögulega illa meidd. Það er sorglegt að sjá svona. Þjálfarinn átti auðvitað að hlusta á hana og stoppa bardagann,“ sagði Nunes eftir bardagann. MMA Tengdar fréttir Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC. 13. maí 2018 06:02 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira
Það er allt vitlaust í UFC-heiminum eftir að þjálfari Raquel Pennington neyddi sína konu til þess að halda áfram að berjast eftir að hún var búin að gefast upp. Hún var þá að berjast við heimsmeistarann Amöndu Nunes í Rio de Janieiro og átti verulega undir högg að sækja. Eftir fjórðu lotuna sagði Pennington að hún væri hætt. Hún væri búin að fá nóg. Hún var þá nefbrotinn og öll bólgin í andlitinu enda var Nunes með mikla yfirburði í bardaganum."I'm done!" Corner: "No, no, no, no." Raquel Pennington is finished in the fifth round just moments after telling her corner "I'm done" #UFC224pic.twitter.com/wU52xiCaLE — #UFCChile: Maia vs. Usman on BT Sport (@btsportufc) May 13, 2018 Þá sagði þjálfarinn bara nei, nei, nei. Hún yrði að halda áfram og það væri nægur tími til þess að jafna sig síðar. Í fimmtu lotunni fékk hún því óþarfa barsmíðar frá Nunes og bardaginn var stöðvaður. Pennington átti aldrei möguleika og andlit hennar var enn verr farið þar sem hún hélt áfram inn í fimmtu lotuna. „Þetta er sorglegt því það er hægt að komast hjá svona. Hún þurfti að fara á spítalann og er mögulega illa meidd. Það er sorglegt að sjá svona. Þjálfarinn átti auðvitað að hlusta á hana og stoppa bardagann,“ sagði Nunes eftir bardagann.
MMA Tengdar fréttir Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC. 13. maí 2018 06:02 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira
Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC. 13. maí 2018 06:02