Upplifir sex ára gamlan draum í PyeongChang Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 15:00 Hilmir Snær ásamt þjáfara sínum Þórði Georg Hjörleifssyni (t.v.) og Einari Bjarnasyni, aðstoðarþjálfara (t.h.). vísir Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd. Hilmar Snær er fæddur árið 2000 og greindist með krabbamein aðeins átta ára gamall og þurfti að taka af honum vinstri fótinn til að fjarlægja meinið. Fljótlega eftir að krabbameinsmeðferð hans lauk fór fjölskyldan í skíðaferð til Akureyrar og þaðan var ekki aftur snúið. Nú er Hilmar á leið til Suður Kóreu þar sem hann verður yngsti þáttakandi Íslands frá upphafi á Vetrarólympíuleikum fatlaðra og sá fyrsti sem keppir í standandi flokki. En hvernig var tilfinningin þegar þessum langþráða draumi var náð? „Þetta er bara mjög gaman. Ótrúlegt að ég hafi ákveðið þetta fyrir svona löngu síðan og loksins er ég búinn að ná því,“ sagði Hilmar Snær á blaðamannafundi ÍF í dag. Hann sagðist hafa verið á þrotlausum æfingum í nærri fjögur ár, en hann ákvað á Andrésar Andar leikunum árið 2010 að hann ætlaði á þetta mót. Hver eru markmið Hilmars fyrir leikana? „Ég ætla að keppast við þá sem að ég hef verið að keppa við síðast liðin mót. Gera mitt besta, hafa gaman og njóta.“ „Gaman að koma til nýrra heimsálfa og upplifa nýja hluti,“ sagði hógvær Hilmar Snær Örvarsson. Hilmar keppir í svigi þann 14. mars og stórsvigi 17. mars. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd. Hilmar Snær er fæddur árið 2000 og greindist með krabbamein aðeins átta ára gamall og þurfti að taka af honum vinstri fótinn til að fjarlægja meinið. Fljótlega eftir að krabbameinsmeðferð hans lauk fór fjölskyldan í skíðaferð til Akureyrar og þaðan var ekki aftur snúið. Nú er Hilmar á leið til Suður Kóreu þar sem hann verður yngsti þáttakandi Íslands frá upphafi á Vetrarólympíuleikum fatlaðra og sá fyrsti sem keppir í standandi flokki. En hvernig var tilfinningin þegar þessum langþráða draumi var náð? „Þetta er bara mjög gaman. Ótrúlegt að ég hafi ákveðið þetta fyrir svona löngu síðan og loksins er ég búinn að ná því,“ sagði Hilmar Snær á blaðamannafundi ÍF í dag. Hann sagðist hafa verið á þrotlausum æfingum í nærri fjögur ár, en hann ákvað á Andrésar Andar leikunum árið 2010 að hann ætlaði á þetta mót. Hver eru markmið Hilmars fyrir leikana? „Ég ætla að keppast við þá sem að ég hef verið að keppa við síðast liðin mót. Gera mitt besta, hafa gaman og njóta.“ „Gaman að koma til nýrra heimsálfa og upplifa nýja hluti,“ sagði hógvær Hilmar Snær Örvarsson. Hilmar keppir í svigi þann 14. mars og stórsvigi 17. mars.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12