McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 23:30 Nick Foles með dóttur sinni. Vísir/Getty Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. Matthew McConaughey notaði þá séstaka leið til að óska leikstjórnenda Super Bowl meistara Philadelphia Eagles til hamingju með árangurinn. McConaughey er einn þekktasti og vinsælasti leikari Bandaríkjanna og fékk meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club árið 2013. Meðal þekktustu mynda hans eru þó rómantísku gamanmyndirnar The Wedding Planner (2001), How to Lose a Guy in 10 Days (2003), Failure to Launch (2006), Fool's Gold (2008) og Ghosts of Girlfriends Past (2009). McConaughey hefur haft það ágætt upp úr leiklistaferli sínum og hann ákvað að kaupa heilsíðu í blaðinu Austin American-Statesman. Það gerði hann einungis til að koma kveðjunni til Foles.Matthew McConaughey buys full-page ad to congratulate fellow Austin, Texas native, Nick Foles. https://t.co/cFfgvrqPlzpic.twitter.com/tSjbtV9GKy — NBC Sports (@NBCSports) February 11, 2018 Nick Foles byrjaði tímabilið sem varamaður en var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins þar sem hann leiddi Ernina til sigurs. Þetta var fyrsti titillinn í sögu Philadelphia Eagles. Saga Foles vakti mikla athygli og frammistaðan hans tryggir honum eflaust það góðan samning að hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningamálunum í framtíðinni. Það héldu margir að von Philadelphia Eagles um titil væri úti þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist á lokasprettinum en Nick Foles sá til þess að titilinn var þeirra. Hann er þegar orðin goðsögn í sögu Philadelphia Eagles. Það vissu kannski færri af því að Nick Foles var fæddur og uppalinn í Austin í Texas-fylki. Hann á það sameiginlegt með leikaranum Matthew McConaughey. Auglýsingu McConaughey má síðan sjá hér fyrir neðan. Þar stendur: „Frá einum heimamanni til annars. Til hamingju Nick Foles. Haltu áfram að lifa lífinu, Matthew McConaughey.“Look at this full-page ad in today’s American-Statesman from McConaughey to Nick Foles. @Eaglespic.twitter.com/zEtkejQT6O — Brian Davis (@BDavisAAS) February 11, 2018 NFL Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Sjá meira
Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. Matthew McConaughey notaði þá séstaka leið til að óska leikstjórnenda Super Bowl meistara Philadelphia Eagles til hamingju með árangurinn. McConaughey er einn þekktasti og vinsælasti leikari Bandaríkjanna og fékk meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club árið 2013. Meðal þekktustu mynda hans eru þó rómantísku gamanmyndirnar The Wedding Planner (2001), How to Lose a Guy in 10 Days (2003), Failure to Launch (2006), Fool's Gold (2008) og Ghosts of Girlfriends Past (2009). McConaughey hefur haft það ágætt upp úr leiklistaferli sínum og hann ákvað að kaupa heilsíðu í blaðinu Austin American-Statesman. Það gerði hann einungis til að koma kveðjunni til Foles.Matthew McConaughey buys full-page ad to congratulate fellow Austin, Texas native, Nick Foles. https://t.co/cFfgvrqPlzpic.twitter.com/tSjbtV9GKy — NBC Sports (@NBCSports) February 11, 2018 Nick Foles byrjaði tímabilið sem varamaður en var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins þar sem hann leiddi Ernina til sigurs. Þetta var fyrsti titillinn í sögu Philadelphia Eagles. Saga Foles vakti mikla athygli og frammistaðan hans tryggir honum eflaust það góðan samning að hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningamálunum í framtíðinni. Það héldu margir að von Philadelphia Eagles um titil væri úti þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist á lokasprettinum en Nick Foles sá til þess að titilinn var þeirra. Hann er þegar orðin goðsögn í sögu Philadelphia Eagles. Það vissu kannski færri af því að Nick Foles var fæddur og uppalinn í Austin í Texas-fylki. Hann á það sameiginlegt með leikaranum Matthew McConaughey. Auglýsingu McConaughey má síðan sjá hér fyrir neðan. Þar stendur: „Frá einum heimamanni til annars. Til hamingju Nick Foles. Haltu áfram að lifa lífinu, Matthew McConaughey.“Look at this full-page ad in today’s American-Statesman from McConaughey to Nick Foles. @Eaglespic.twitter.com/zEtkejQT6O — Brian Davis (@BDavisAAS) February 11, 2018
NFL Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Sjá meira