Ellen grét þegar hún fékk afmælisgjöfina frá eiginkonu sinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. febrúar 2018 23:00 Ellen DeGeneres og Portia De Rossi Skjáskot/Youtube Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hélt upp á sextugsafmæli sitt í sérstökum þætti af The Ellen Show. Portiu De Rossi eiginkonu hennar tókst svo sannarlega að koma henni á óvart með stórkostlegri gjöf. Portia mætti sem óvæntur gestur í afmælisþátt Ellenar og gaf henni afmælisgjöfina fyrir framan fullan sal af áhorfendum. Portia spilaði myndband þar sem gjöfin var sýnd og báru tilfinningarnar þáttastjórnandann vinsæla ofurliði. Ellen grét þegar Portia útskýrði gjöfina og hitti hún augljóslega í mark. „Hún skilur mig því þetta er besta gjöf sem nokkur gæti gefið mér,“ sagði Ellen eftir að hafa þurrkað burt tárin. Portia ætlar að byggja sérstaka byggingu í nafni Ellenar á svæðinu þar sem Dian Fossey Gorilla Fund er staðsett í Rúanda. Þar verður aðstaða fyrir ferðamenn, menntun og vísindarannsóknir. Þannig getur Ellen aðstoðað við að vernda górillurnar í fjöllunum, líkt og hennar hetja, Dian Fossey, gerði. Portia stofnaði einnig The Ellen DeGeneres Wildlife Fund, sem er góðgerðarsjóður sem Ellen getur notað í hvaða verkefni sem hún hefur áhuga á að leggja lið. Portia sagði um gjöfina: „Þessi gjöf varð að vera mjög sérstök, og standa fyrir allt sem þú ert og allt sem skiptir þig máli – ekki bara núna, heldur alltaf.“ Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hélt upp á sextugsafmæli sitt í sérstökum þætti af The Ellen Show. Portiu De Rossi eiginkonu hennar tókst svo sannarlega að koma henni á óvart með stórkostlegri gjöf. Portia mætti sem óvæntur gestur í afmælisþátt Ellenar og gaf henni afmælisgjöfina fyrir framan fullan sal af áhorfendum. Portia spilaði myndband þar sem gjöfin var sýnd og báru tilfinningarnar þáttastjórnandann vinsæla ofurliði. Ellen grét þegar Portia útskýrði gjöfina og hitti hún augljóslega í mark. „Hún skilur mig því þetta er besta gjöf sem nokkur gæti gefið mér,“ sagði Ellen eftir að hafa þurrkað burt tárin. Portia ætlar að byggja sérstaka byggingu í nafni Ellenar á svæðinu þar sem Dian Fossey Gorilla Fund er staðsett í Rúanda. Þar verður aðstaða fyrir ferðamenn, menntun og vísindarannsóknir. Þannig getur Ellen aðstoðað við að vernda górillurnar í fjöllunum, líkt og hennar hetja, Dian Fossey, gerði. Portia stofnaði einnig The Ellen DeGeneres Wildlife Fund, sem er góðgerðarsjóður sem Ellen getur notað í hvaða verkefni sem hún hefur áhuga á að leggja lið. Portia sagði um gjöfina: „Þessi gjöf varð að vera mjög sérstök, og standa fyrir allt sem þú ert og allt sem skiptir þig máli – ekki bara núna, heldur alltaf.“
Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Sjá meira