Mætti með strákana sína í stjörnuleikinn og húðskammaði einn þeirra í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 22:15 Drew Brees og strákarnir. Mynd/Twitter/@Saints Drew Brees er einn besti og sigursælasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var að venju valinn í stjörnuleik ameríska fótboltans sem fram fór í gær. Drew Brees mætti hinsvegar ekki eins síns liðs í leikinn því með í för voru þrír synir hans og það er óhætt að segja að þeir hafi stolið senunni. Þetta voru þeir Bowen (9 ára), Baylen (7 ára) og Callen (5 ára) og það var vissulega mikið ævintýri fyrir þá að mæta með pabba á svona leik. Einhverjir voru að kvarta yfir því hversu mjúkum tökum leikmennirnir tóku hvern annan í leiknum sjálfum en það var ekki hægt að segja það sama um strákana hans Drew Brees. Strákarnir létu hvern annan finna vel fyrir því allan leikinn og þá skipti engu máli þótt að þeir væru í miðju sjónvarpsviðtali eins og sést hér fyrir neðan.Baylen Brees doing a sideline interview while his brothers get a head start on the #RoyalRumble pic.twitter.com/M4GSd69ptw — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018 Drew Brees húðskammaði einn strákinn sinn fyrir að fara inn á völlinn og það í beinni sjónvarpsútsendingu. Hann hótaði að henda honum upp í stúku. Strákarnir voru hinsvegar hvergi nærri hættir að slást eins og sést hér fyrir neðan.Drew Brees' kids are the real MVPs. pic.twitter.com/ln1pXzA0uZ — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 28, 2018 Það var því ekkert skrýtið að Drew Brees hafi fengið spurningar út í strákana sína eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá fleiri dæmi um af hverju strákarnir hans Drew Brees slógu í gegn í gær.The Brees boys and @Cantguardmike#ProBowl#Saintspic.twitter.com/IyDAIilfhm — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Brees boys steal the show at the #ProBowl https://t.co/GL2Sifsjy6 by @JohnDeShazier #Saintspic.twitter.com/X6dD4KdtP6 — New Orleans Saints (@Saints) January 29, 2018Drew Brees on his boys “WWE activities” on the sideline #ProBowlpic.twitter.com/aL6S2tJAPi — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018#ProBowl Halftime update! (Via @drewbrees) #Saintspic.twitter.com/LaoCuqdtKa — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Drew Brees' kids went at it on the sideline and then they got a talking to from Dad pic.twitter.com/PSylkNIeTB — SB Nation (@SBNation) January 28, 2018 NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Drew Brees er einn besti og sigursælasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var að venju valinn í stjörnuleik ameríska fótboltans sem fram fór í gær. Drew Brees mætti hinsvegar ekki eins síns liðs í leikinn því með í för voru þrír synir hans og það er óhætt að segja að þeir hafi stolið senunni. Þetta voru þeir Bowen (9 ára), Baylen (7 ára) og Callen (5 ára) og það var vissulega mikið ævintýri fyrir þá að mæta með pabba á svona leik. Einhverjir voru að kvarta yfir því hversu mjúkum tökum leikmennirnir tóku hvern annan í leiknum sjálfum en það var ekki hægt að segja það sama um strákana hans Drew Brees. Strákarnir létu hvern annan finna vel fyrir því allan leikinn og þá skipti engu máli þótt að þeir væru í miðju sjónvarpsviðtali eins og sést hér fyrir neðan.Baylen Brees doing a sideline interview while his brothers get a head start on the #RoyalRumble pic.twitter.com/M4GSd69ptw — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018 Drew Brees húðskammaði einn strákinn sinn fyrir að fara inn á völlinn og það í beinni sjónvarpsútsendingu. Hann hótaði að henda honum upp í stúku. Strákarnir voru hinsvegar hvergi nærri hættir að slást eins og sést hér fyrir neðan.Drew Brees' kids are the real MVPs. pic.twitter.com/ln1pXzA0uZ — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 28, 2018 Það var því ekkert skrýtið að Drew Brees hafi fengið spurningar út í strákana sína eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá fleiri dæmi um af hverju strákarnir hans Drew Brees slógu í gegn í gær.The Brees boys and @Cantguardmike#ProBowl#Saintspic.twitter.com/IyDAIilfhm — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Brees boys steal the show at the #ProBowl https://t.co/GL2Sifsjy6 by @JohnDeShazier #Saintspic.twitter.com/X6dD4KdtP6 — New Orleans Saints (@Saints) January 29, 2018Drew Brees on his boys “WWE activities” on the sideline #ProBowlpic.twitter.com/aL6S2tJAPi — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018#ProBowl Halftime update! (Via @drewbrees) #Saintspic.twitter.com/LaoCuqdtKa — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Drew Brees' kids went at it on the sideline and then they got a talking to from Dad pic.twitter.com/PSylkNIeTB — SB Nation (@SBNation) January 28, 2018
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira