Veðbankar spá fyrir um hver muni vinna Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2018 14:45 Næturkonungurinn þykir leiðinlega líklegur til að bera sigur úr býtum. Vísir/HBO Veðbankar eru farnir að spá fyrir um það hver muni sitja í hásætinu beitta þegar Game of Thrones klárast á næsta ári. Aðdáendur þáttanna hafa verið að spyrja sig að þessu undanfarin ár og lesendur bókanna mun lengur en það. Hins vegar fer að líða að þessu og hafa veðbankar sett saman lista yfir hver sé líklegastur til að vinna krúnuleikana svokölluðu. Samkvæmt Winter Is Coming tók veðmangarinn breski, William Hill, stuðlana saman um daginn og bjó til lista. Af öllum þeim persónum sem enn lifa er Jon Snow (Aegon Targaryen) sagður líklegastur til að drottna yfir Westeros. Enda er hann réttmætur erfingi Targaryenættarinnar, eins og í ljós kom í síðustu þáttaröð. Þá er Næturkonungurinn sjálfur í fjórða sæti. Það er svo sannarlega raunhæfur möguleiki að hann vinni og drottni yfir líkum íbúa Westeros og jafnvel alls heimsins.Listinn: Jon Snow 9/4 Daenerys Targaryen 4/1 Cersei Lannister 7/1 Næturkonungurinn 8/1 Tyrion Lannister 10/1 Bran Stark 12/1 Gendry 12/1 Samwell Tarly 12/1 Sansa Stark 12/1 Arya Stark 14/1 Euron Greyjoy 20/1 Jaime Lannister 25/1 Varys 50/1 Theon Greyjoy 66/1 Davos Seaworth 80/1 Yara Greyjoy 80/1 Brienne frá Tarth 100/1 Jaqen H'gar 100/1 Melisandre 100/1 Gilly 250/1 Ef enginn vinnur, sem er einnig raunhæfur möguleiki, verða öll veðmál ógild. Augljóslega eru margir þarna líklegri en aðrir en svo má ekki gleyma því að pör gætu drottnað saman yfir Westeros. Hvað finnst ykkur? Game of Thrones Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Veðbankar eru farnir að spá fyrir um það hver muni sitja í hásætinu beitta þegar Game of Thrones klárast á næsta ári. Aðdáendur þáttanna hafa verið að spyrja sig að þessu undanfarin ár og lesendur bókanna mun lengur en það. Hins vegar fer að líða að þessu og hafa veðbankar sett saman lista yfir hver sé líklegastur til að vinna krúnuleikana svokölluðu. Samkvæmt Winter Is Coming tók veðmangarinn breski, William Hill, stuðlana saman um daginn og bjó til lista. Af öllum þeim persónum sem enn lifa er Jon Snow (Aegon Targaryen) sagður líklegastur til að drottna yfir Westeros. Enda er hann réttmætur erfingi Targaryenættarinnar, eins og í ljós kom í síðustu þáttaröð. Þá er Næturkonungurinn sjálfur í fjórða sæti. Það er svo sannarlega raunhæfur möguleiki að hann vinni og drottni yfir líkum íbúa Westeros og jafnvel alls heimsins.Listinn: Jon Snow 9/4 Daenerys Targaryen 4/1 Cersei Lannister 7/1 Næturkonungurinn 8/1 Tyrion Lannister 10/1 Bran Stark 12/1 Gendry 12/1 Samwell Tarly 12/1 Sansa Stark 12/1 Arya Stark 14/1 Euron Greyjoy 20/1 Jaime Lannister 25/1 Varys 50/1 Theon Greyjoy 66/1 Davos Seaworth 80/1 Yara Greyjoy 80/1 Brienne frá Tarth 100/1 Jaqen H'gar 100/1 Melisandre 100/1 Gilly 250/1 Ef enginn vinnur, sem er einnig raunhæfur möguleiki, verða öll veðmál ógild. Augljóslega eru margir þarna líklegri en aðrir en svo má ekki gleyma því að pör gætu drottnað saman yfir Westeros. Hvað finnst ykkur?
Game of Thrones Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira