Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. janúar 2018 22:44 Aly Raisman er tvöfaldur ólympíumeistari í fimleikum. Vísir/Getty Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. Hann hefur játað í sjö ákæruliðum þar sem hann er sakaður um kynferðisofbeldi og hefur játað að misnota stúlkur undir því yfirskini að veita þeim læknisaðstoð. Í yfirlýsingu sinni á föstudag sagði Raisman, sem hefur þrisvar unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikum fyrir hönd Bandaríkjanna, að Ólympíunefnd Bandaríkjanna og Fimleikasambandið hafi brugðist henni. „Þeir hafa ekki hikað við að græða á minni velgengni,“ sagði Raisman. „En höfðu þeir samband þegar ég steig fram? Nei.“ Snerist hugur um að flytja yfirlýsingu Raisman hafði áður tilkynnt að hún hygðist ekki vera viðstödd réttarhöldin yfir Nassar en sagði að henni hefði snúist hugur eftir að hafa fylgst með réttarhöldunum. „Larry, þú áttar þig á því að þessi hópur kvenna sem þú misnotaðir yfir langan tíma eru nú afl. Og þú ert ekkert,“ sagði Raisman. „Nú hefur dæmið snúist við Larry. Við erum hér. Við höfum raddir okkar. Og við erum ekki að fara neitt. Nú er komið að þér að hlusta á mig.“ Afplánar 60 ára fangelsisdóm Nassar hefur verið sakaður um að brjóta á meira en 150 ólögráða stúlkum þegar hann vann fyrir Fimleikasamband Bandaríkjanna. Í desember árið 2018 var Nassar handtekinn af alríkislögreglunni eftir að meira en 37 þúsund skrár af barnaníðsefni fundust í tölvu hans, sem og myndbönd þar sem hann sást brjóta á ólögráða stúlkum. Nassar afplánar nú 60 ára fangelsisdóm vegna málsins og á yfir höfði sér enn lengri dóm ef hann verður sakfelldur fyrir að brjóta á skjólstæðingum sínum hjá Fimleikasambandinu. „Ímyndaðu þér hvernig að er að vera saklaus táningur í ókunnugu landi, heyra bankað á hurðina og það ert þú,“ sagði Raisman. „Ég vil ekki að þú sért þar, en ég hef ekkert val. [...] Liggjandi á maganum með þig á rúminu þar sem þú sagðir að óviðeigandi snerting þín myndi lækna sársauka minn. [...] Þú ert svo sjúkur að ég get ekki lýst hversu reið ég er þegar ég hugsa um þig.“ Yfirlýsingu Raisman má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. MeToo Mál Larry Nassar Bandaríkin Fimleikar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21. desember 2017 13:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Sjá meira
Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. Hann hefur játað í sjö ákæruliðum þar sem hann er sakaður um kynferðisofbeldi og hefur játað að misnota stúlkur undir því yfirskini að veita þeim læknisaðstoð. Í yfirlýsingu sinni á föstudag sagði Raisman, sem hefur þrisvar unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikum fyrir hönd Bandaríkjanna, að Ólympíunefnd Bandaríkjanna og Fimleikasambandið hafi brugðist henni. „Þeir hafa ekki hikað við að græða á minni velgengni,“ sagði Raisman. „En höfðu þeir samband þegar ég steig fram? Nei.“ Snerist hugur um að flytja yfirlýsingu Raisman hafði áður tilkynnt að hún hygðist ekki vera viðstödd réttarhöldin yfir Nassar en sagði að henni hefði snúist hugur eftir að hafa fylgst með réttarhöldunum. „Larry, þú áttar þig á því að þessi hópur kvenna sem þú misnotaðir yfir langan tíma eru nú afl. Og þú ert ekkert,“ sagði Raisman. „Nú hefur dæmið snúist við Larry. Við erum hér. Við höfum raddir okkar. Og við erum ekki að fara neitt. Nú er komið að þér að hlusta á mig.“ Afplánar 60 ára fangelsisdóm Nassar hefur verið sakaður um að brjóta á meira en 150 ólögráða stúlkum þegar hann vann fyrir Fimleikasamband Bandaríkjanna. Í desember árið 2018 var Nassar handtekinn af alríkislögreglunni eftir að meira en 37 þúsund skrár af barnaníðsefni fundust í tölvu hans, sem og myndbönd þar sem hann sást brjóta á ólögráða stúlkum. Nassar afplánar nú 60 ára fangelsisdóm vegna málsins og á yfir höfði sér enn lengri dóm ef hann verður sakfelldur fyrir að brjóta á skjólstæðingum sínum hjá Fimleikasambandinu. „Ímyndaðu þér hvernig að er að vera saklaus táningur í ókunnugu landi, heyra bankað á hurðina og það ert þú,“ sagði Raisman. „Ég vil ekki að þú sért þar, en ég hef ekkert val. [...] Liggjandi á maganum með þig á rúminu þar sem þú sagðir að óviðeigandi snerting þín myndi lækna sársauka minn. [...] Þú ert svo sjúkur að ég get ekki lýst hversu reið ég er þegar ég hugsa um þig.“ Yfirlýsingu Raisman má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
MeToo Mál Larry Nassar Bandaríkin Fimleikar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21. desember 2017 13:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Sjá meira
Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30
Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30
Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00
„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00
Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21. desember 2017 13:00