Conor: Ég mun berjast aftur enda er ég bestur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Conor með milljarðalabbið sitt. Hann vill að UFC sýni sér seðlana. vísir/getty Umræðan endalausu um hvort Conor McGregor muni nokkurn tímann berjast aftur fyrir UFC er greinilega farin að pirra Írann því steig fram með yfirlýsingu í gærkvöldi. „Ég mun berjast aftur. Punktur. Ég er bestur í þessu,“ skrifaði Conor meðal annars á Instagram í gær. Hann minnti fólk á að hann hefði verið til í að berjast við Frankie Edgar snemma í mars þar sem Max Holloway er meiddur. UFC hefði aftur á móti þurft meiri tíma til þess að fjármagna dæmið enda kostar það skildinginn að fá Írann í búrið í dag. Edgar mun mæta Brian Ortega. I am fighting again. Period. I am the best at this. I put my name forward to step in at UFC 222 to face Frankie Edgar when Max Holloway pulled out, but I was told there wasn't enough time to generate the money that the UFC would need. I was excited about bouncing in last minute and taking out the final featherweight, without all the rest of the stuff that comes with this game. Please respect the insane amount of work outside the fight game that I have put in. On top of the fighting. I am here. It is on them to come and get me. Because I am here. Yours sincerely, The Champ Champ™ A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 22, 2018 at 11:58am PST „Ég er hér og það er undir UFC komið að sækja mig og koma mér í búrið,“ bætir Conor við. Hann er klár og ef UFC er klárt með réttu peningana þá fær heimsbyggðin loksins að sjá hann aftur í búrinu. Conor barðist síðast í nóvember árið 2016 fyrir UFC. Þá pakkaði hann Eddie Alvarez saman og varð fyrsti tvöfaldi meistarinn í sögu UFC. MMA Tengdar fréttir Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Umræðan endalausu um hvort Conor McGregor muni nokkurn tímann berjast aftur fyrir UFC er greinilega farin að pirra Írann því steig fram með yfirlýsingu í gærkvöldi. „Ég mun berjast aftur. Punktur. Ég er bestur í þessu,“ skrifaði Conor meðal annars á Instagram í gær. Hann minnti fólk á að hann hefði verið til í að berjast við Frankie Edgar snemma í mars þar sem Max Holloway er meiddur. UFC hefði aftur á móti þurft meiri tíma til þess að fjármagna dæmið enda kostar það skildinginn að fá Írann í búrið í dag. Edgar mun mæta Brian Ortega. I am fighting again. Period. I am the best at this. I put my name forward to step in at UFC 222 to face Frankie Edgar when Max Holloway pulled out, but I was told there wasn't enough time to generate the money that the UFC would need. I was excited about bouncing in last minute and taking out the final featherweight, without all the rest of the stuff that comes with this game. Please respect the insane amount of work outside the fight game that I have put in. On top of the fighting. I am here. It is on them to come and get me. Because I am here. Yours sincerely, The Champ Champ™ A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 22, 2018 at 11:58am PST „Ég er hér og það er undir UFC komið að sækja mig og koma mér í búrið,“ bætir Conor við. Hann er klár og ef UFC er klárt með réttu peningana þá fær heimsbyggðin loksins að sjá hann aftur í búrinu. Conor barðist síðast í nóvember árið 2016 fyrir UFC. Þá pakkaði hann Eddie Alvarez saman og varð fyrsti tvöfaldi meistarinn í sögu UFC.
MMA Tengdar fréttir Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. 22. febrúar 2018 14:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum