FA vill sjá Mourinho refsað fyrir ummælin og ætlar að áfrýja Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2018 14:30 Enska knattspyrnusambandið vill sjá Mourinho fara í bann vísir/getty Enska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja úrskurðinum sem sagði Jose Mourinho ekki fá refsingu fyrir ummæli sín eftir leik Manchester United og Newcastle. Knattspyrnusambandið fékk til sín varalesara til þess að greina hvað Portúgalinn sagði á móðurmálinu í sjónvarpsmyndavélar BT Sport. Varalesarinn sagði „fodas filhos de puta“ í átt að myndavélinni sem þýðir víst að hórusynir megi gjöra svo vel og fokka sér. Málið fór fyrir sjálfstæða aganefnd. Mourinho bað Manchester United að verjast málinu þar sem hann telur sig ekki hafa sagt eða gert neitt refsivert. Vörn lögmanna United var nógu góð til þess að aganefndin ákvað að Mourinho yrði ekki refsað þar sem ekki var hægt að sanna sekt hans. Á næsta blaðamannafundi Mourinho eftir úrskurðinn sagði Portúgalinn að hann væri „100 prósent saklaus.“ Úrskurðurinn kom enska knattspyrnusambandinu í opna skjöldu þar sem sambandið tapar nær aldrei málum sem þessum. Í dag sendi knattspyrnusambandið frá sér tilkynningu þar sem það sagðist ætla að áfrýja þessari ákvörðun eftir að hafa farið vel yfir skriflega útskýringu á úrskurðinum. "Having carefully considered the Written Reasons of the Independent Regulatory Commission relating to the case involving José Mourinho, The FA can confirm it is appealing the decision.” pic.twitter.com/dbQlEFAwHl — FA Spokesperson (@FAspokesperson) November 7, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho kærður og gæti misst af leiknum á móti Chelsea Portúgalinn sagði hórusonum að fokka sér í beinni útsendingu. 16. október 2018 12:39 Mourinho sleppur við refsingu fyrir portúgölsku ummælin Jose Mourinho verður ekki refsað af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína eftir sigur Manchester United á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 31. október 2018 15:40 Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum. 1. nóvember 2018 15:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja úrskurðinum sem sagði Jose Mourinho ekki fá refsingu fyrir ummæli sín eftir leik Manchester United og Newcastle. Knattspyrnusambandið fékk til sín varalesara til þess að greina hvað Portúgalinn sagði á móðurmálinu í sjónvarpsmyndavélar BT Sport. Varalesarinn sagði „fodas filhos de puta“ í átt að myndavélinni sem þýðir víst að hórusynir megi gjöra svo vel og fokka sér. Málið fór fyrir sjálfstæða aganefnd. Mourinho bað Manchester United að verjast málinu þar sem hann telur sig ekki hafa sagt eða gert neitt refsivert. Vörn lögmanna United var nógu góð til þess að aganefndin ákvað að Mourinho yrði ekki refsað þar sem ekki var hægt að sanna sekt hans. Á næsta blaðamannafundi Mourinho eftir úrskurðinn sagði Portúgalinn að hann væri „100 prósent saklaus.“ Úrskurðurinn kom enska knattspyrnusambandinu í opna skjöldu þar sem sambandið tapar nær aldrei málum sem þessum. Í dag sendi knattspyrnusambandið frá sér tilkynningu þar sem það sagðist ætla að áfrýja þessari ákvörðun eftir að hafa farið vel yfir skriflega útskýringu á úrskurðinum. "Having carefully considered the Written Reasons of the Independent Regulatory Commission relating to the case involving José Mourinho, The FA can confirm it is appealing the decision.” pic.twitter.com/dbQlEFAwHl — FA Spokesperson (@FAspokesperson) November 7, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho kærður og gæti misst af leiknum á móti Chelsea Portúgalinn sagði hórusonum að fokka sér í beinni útsendingu. 16. október 2018 12:39 Mourinho sleppur við refsingu fyrir portúgölsku ummælin Jose Mourinho verður ekki refsað af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína eftir sigur Manchester United á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 31. október 2018 15:40 Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum. 1. nóvember 2018 15:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Mourinho kærður og gæti misst af leiknum á móti Chelsea Portúgalinn sagði hórusonum að fokka sér í beinni útsendingu. 16. október 2018 12:39
Mourinho sleppur við refsingu fyrir portúgölsku ummælin Jose Mourinho verður ekki refsað af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína eftir sigur Manchester United á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 31. október 2018 15:40
Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum. 1. nóvember 2018 15:00