Fékk æstan Conor McGregor beint í fangið eftir að hann vann bardaga sinn í kvöld | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 21:08 Conor McGregor er oft æstur þegar hann er að horfa á bardaga. Vísir/Getty Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. Írski bardagamaðurinn Conor McGregor var heldur betur ánægður með sigur liðsfélaga síns Charlie Ward á bardagakvöldi í Dublin í kvöld. Charlie Ward vann þá John Redmond á lokasekúndunum í fyrstu lotu á Bellator 187 bardagakvöldinu. Um leið og sigur Charlie Ward var í höfn þá ruddist Conor McGregor inn í búrið til hans og hoppaði beint í fangið á liðsfélaga sínum. Marc Goddard, dómari bardagans, skipaði Conor McGregor að yfirgefa búrið og Írinn var allt annað en sáttur með það. Þeir Conor McGregor og Marc Goddard eiga sína sögu og því var óvenju stuttur þráður hjá Conor McGregor í þessu tilfelli. Conor hrinti meðal annars dómaranum en aðstoðarmenn Charlie Ward sáu til þess að McGregor gengi ekki lengra og réðist á Marc Goddard. Conor McGregor endaði síðan á því að yfirgefa búrið án mikilla vandræða. Það má sjá þennan endi á bardaganum hér fyrir neðan.Madness in Dublin thanks to @TheNotoriousMMA!!! DO NOT miss #Bellator187 TONIGHT on @spike 9/8c pic.twitter.com/BGWcOBDvFb — Bellator MMA (@BellatorMMA) November 10, 2017 MMA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira
Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. Írski bardagamaðurinn Conor McGregor var heldur betur ánægður með sigur liðsfélaga síns Charlie Ward á bardagakvöldi í Dublin í kvöld. Charlie Ward vann þá John Redmond á lokasekúndunum í fyrstu lotu á Bellator 187 bardagakvöldinu. Um leið og sigur Charlie Ward var í höfn þá ruddist Conor McGregor inn í búrið til hans og hoppaði beint í fangið á liðsfélaga sínum. Marc Goddard, dómari bardagans, skipaði Conor McGregor að yfirgefa búrið og Írinn var allt annað en sáttur með það. Þeir Conor McGregor og Marc Goddard eiga sína sögu og því var óvenju stuttur þráður hjá Conor McGregor í þessu tilfelli. Conor hrinti meðal annars dómaranum en aðstoðarmenn Charlie Ward sáu til þess að McGregor gengi ekki lengra og réðist á Marc Goddard. Conor McGregor endaði síðan á því að yfirgefa búrið án mikilla vandræða. Það má sjá þennan endi á bardaganum hér fyrir neðan.Madness in Dublin thanks to @TheNotoriousMMA!!! DO NOT miss #Bellator187 TONIGHT on @spike 9/8c pic.twitter.com/BGWcOBDvFb — Bellator MMA (@BellatorMMA) November 10, 2017
MMA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira