Cyborg hefur engan áhuga á Rondu lengur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2017 23:00 Cyborg fagnar eftir sinn síðasta bardaga. vísir/getty Eftir að hafa barist fyrir því í mörg ár að fá að berjast við Rondu Rousey hefur Cris Cyborg misst allan áhuga á að mæta Rondu. Fall Rondu hefur verið mikið. Tvö neyðarleg töp í röð og Ronda hefur í rauninni hlaupið í felur í kjölfarið og ekkert rætt um bardagana eða framtíðina hjá UFC. Flestir telja þó að hún muni aldrei snúa aftur í búrið. Það kom því mörgum á óvart er hinn umdeildi þjálfari Rondu, Edmond Tarverdyan, fór að tala um það í gær að bardagi hjá Rondu við Cyborg myndi henta henni vel. „Það er bardaginn sem ég vill. Ég hef alltaf vitað að Rondu getur unnið Cyborg. Hún er of hæg fyrir Rondu,“ sagði Tarverdyan sem hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir að vera lélegur þjálfari og því eiga sök á falli Rondu. Cyborg, sem er núverandi bantamvigtarmeistari UFC, er að hugsa um að berjast við Holly Holm næst og telur að Ronda hafi ekkert að gera í búrinu með henni í dag. „Ef Ronda ætlar að koma aftur væri gáfulegra hjá henni að berjast við Miesha Tate. Ég er á öðrum stað á ferlinum og vildi berjast við Rondu þegar hún var andlega heil og með sjálfstraustið í lagi,“ sagði Cyborg og stakk svo upp á að þær gætu mæst hjá WWE í gerviglímubardaga. „Það gæti hentað hennar Hollywood-ferli vel. Það væri líka vel við hæfi að þjálfarinn hennar yrði í horninu því hann er ekkert annað en einn stór brandari.“ MMA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Sjá meira
Eftir að hafa barist fyrir því í mörg ár að fá að berjast við Rondu Rousey hefur Cris Cyborg misst allan áhuga á að mæta Rondu. Fall Rondu hefur verið mikið. Tvö neyðarleg töp í röð og Ronda hefur í rauninni hlaupið í felur í kjölfarið og ekkert rætt um bardagana eða framtíðina hjá UFC. Flestir telja þó að hún muni aldrei snúa aftur í búrið. Það kom því mörgum á óvart er hinn umdeildi þjálfari Rondu, Edmond Tarverdyan, fór að tala um það í gær að bardagi hjá Rondu við Cyborg myndi henta henni vel. „Það er bardaginn sem ég vill. Ég hef alltaf vitað að Rondu getur unnið Cyborg. Hún er of hæg fyrir Rondu,“ sagði Tarverdyan sem hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir að vera lélegur þjálfari og því eiga sök á falli Rondu. Cyborg, sem er núverandi bantamvigtarmeistari UFC, er að hugsa um að berjast við Holly Holm næst og telur að Ronda hafi ekkert að gera í búrinu með henni í dag. „Ef Ronda ætlar að koma aftur væri gáfulegra hjá henni að berjast við Miesha Tate. Ég er á öðrum stað á ferlinum og vildi berjast við Rondu þegar hún var andlega heil og með sjálfstraustið í lagi,“ sagði Cyborg og stakk svo upp á að þær gætu mæst hjá WWE í gerviglímubardaga. „Það gæti hentað hennar Hollywood-ferli vel. Það væri líka vel við hæfi að þjálfarinn hennar yrði í horninu því hann er ekkert annað en einn stór brandari.“
MMA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Sjá meira