Doktor Viðar: MMA er bardagaiðnaður en ekki íþrótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2017 19:35 Gunnar Nelson í bardaga. Vísir/Getty Doktorinn Viðar Halldórsson hefur mjög sterkar skoðanir á blönduðum bardagaíþróttum en hann telur MMA eiga lítið skylt við íþróttir. Viðar, sem er doktor í félagsfræði, skrifaði bók á dögunum þar sem hann reyndi að svara því hvernig getur örþjóð eins og Ísland eignast íþróttalandslið í fremstu röð í öllum sínum helstu hópíþróttum. Gunnar Nelson og Sunna „Tsunami"“ Davíðsdóttir er okkar fremsta MMA bardagafólk en Viðar er ekki hrifinn af þeirra íþrótt. Þetta kom fram þegar hann mætti í Akraborgina og ræddi við Hjört Hjartarson. Það vakna oft spurningar eftir bardaga þeirra hvort þeir eigi eitthvað skylt við íþróttir. Viðar hefur skoðað þessa íþrótt og setið ráðstefnur um málið. „Starf okkar fræðimanna snýst um að það vera svolítið gagnrýnin og temja okkur gagnrýnissjónarhorn. Þannig erum við sinna skyldu okkar. Ég hef mikið fjallað um íþróttir á ýmsum vettvangi,“ sagði Viðar Halldórsson. „Það eru skiptar skoðanir um MMA á Íslandi. Margir aðdáendur en svo er mörgum mjög illa við þetta. Ég hef aðeins kynnt mér þetta og notað fræðin til að hjálpa mér,“ sagði Viðar „Ég vil byrja á það að leiðrétta þann misskilning að MMA sé íþrótt. MMA er iðnaður, bardagaiðnaður. Rök mín fyrir því eru fyrst og fremst að stærstu íþróttasamtök heims skilgreina MMA ekki sem íþrótt,“ sagði Viðar. „Samkvæmt þessum aðilum þá á MMA bara langt í land með að falla undir þetta. Einnig má sjá það að að það eru í kringum 80 til 85 prósent Evrópuþjóða sem skilgreina MMA ekki sem íþrótt eða að MMA sé viðurkennt af hinu opinbera. Það er mikill minnihluti þjóða sem eru farin að skilgreina MMA sem íþrótt að einhverju leiti,“ sagði Viðar. Það má heyra viðtalið við Viðar hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir MMA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Doktorinn Viðar Halldórsson hefur mjög sterkar skoðanir á blönduðum bardagaíþróttum en hann telur MMA eiga lítið skylt við íþróttir. Viðar, sem er doktor í félagsfræði, skrifaði bók á dögunum þar sem hann reyndi að svara því hvernig getur örþjóð eins og Ísland eignast íþróttalandslið í fremstu röð í öllum sínum helstu hópíþróttum. Gunnar Nelson og Sunna „Tsunami"“ Davíðsdóttir er okkar fremsta MMA bardagafólk en Viðar er ekki hrifinn af þeirra íþrótt. Þetta kom fram þegar hann mætti í Akraborgina og ræddi við Hjört Hjartarson. Það vakna oft spurningar eftir bardaga þeirra hvort þeir eigi eitthvað skylt við íþróttir. Viðar hefur skoðað þessa íþrótt og setið ráðstefnur um málið. „Starf okkar fræðimanna snýst um að það vera svolítið gagnrýnin og temja okkur gagnrýnissjónarhorn. Þannig erum við sinna skyldu okkar. Ég hef mikið fjallað um íþróttir á ýmsum vettvangi,“ sagði Viðar Halldórsson. „Það eru skiptar skoðanir um MMA á Íslandi. Margir aðdáendur en svo er mörgum mjög illa við þetta. Ég hef aðeins kynnt mér þetta og notað fræðin til að hjálpa mér,“ sagði Viðar „Ég vil byrja á það að leiðrétta þann misskilning að MMA sé íþrótt. MMA er iðnaður, bardagaiðnaður. Rök mín fyrir því eru fyrst og fremst að stærstu íþróttasamtök heims skilgreina MMA ekki sem íþrótt,“ sagði Viðar. „Samkvæmt þessum aðilum þá á MMA bara langt í land með að falla undir þetta. Einnig má sjá það að að það eru í kringum 80 til 85 prósent Evrópuþjóða sem skilgreina MMA ekki sem íþrótt eða að MMA sé viðurkennt af hinu opinbera. Það er mikill minnihluti þjóða sem eru farin að skilgreina MMA sem íþrótt að einhverju leiti,“ sagði Viðar. Það má heyra viðtalið við Viðar hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir MMA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira