Revis rotaði tvo menn í Pittsburgh Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. febrúar 2017 14:00 Revis er í frekar vondum málum. vísir/getty Einn besti og vinsælasti bakvörðurinn í NFL-deildinni, Darelle Revis, var handtekinn um síðustu helgi í Pittsburgh eftir að hafa lent í átökum við tvo menn. Revis spilar með NY Jets en er frá bæ rétt utan við Pittsburgh og spilaði með Pitt-háskólanum á sínum tíma. Hann var í heimsókn hjá fjölskyldu sinni þar og ákvað að nýta tækifærið og bregða undir sig betri fætinum. Það djamm endaði alls ekki vel. 21 árs gamall maður gekkk upp að Revis um miðja nótt og byrjaði að mynda hann með símanum sínum. Revis hélt áfram göngu sinni en maðurinn hélt í humátt eftir honum með símann á lofti. Það endaði með því að Revis tók af honum símann og reyndi að eyða myndbandinu. Þá reyndi annar ungur maður að aðstoða þann sem vildi fá símann sinn aftur. Þá kastaði Revis símanum í götuna. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að báðir ungu mennirnir lágu rotaðir í götunni í um tíu mínútur. Þeir segjast ekki hafa rankað við sér fyrr en lögreglan mætti á svæðið. Búið er að kæra Revis fyrir rán, hryðjuverkahótanir, samsæri og líkamsárás. Það munar ekki um það. Revis er orðinn 31 árs gamall og hefur fjórum sinnum verið í stjörnuliði NFL-deildarinnar. NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Einn besti og vinsælasti bakvörðurinn í NFL-deildinni, Darelle Revis, var handtekinn um síðustu helgi í Pittsburgh eftir að hafa lent í átökum við tvo menn. Revis spilar með NY Jets en er frá bæ rétt utan við Pittsburgh og spilaði með Pitt-háskólanum á sínum tíma. Hann var í heimsókn hjá fjölskyldu sinni þar og ákvað að nýta tækifærið og bregða undir sig betri fætinum. Það djamm endaði alls ekki vel. 21 árs gamall maður gekkk upp að Revis um miðja nótt og byrjaði að mynda hann með símanum sínum. Revis hélt áfram göngu sinni en maðurinn hélt í humátt eftir honum með símann á lofti. Það endaði með því að Revis tók af honum símann og reyndi að eyða myndbandinu. Þá reyndi annar ungur maður að aðstoða þann sem vildi fá símann sinn aftur. Þá kastaði Revis símanum í götuna. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að báðir ungu mennirnir lágu rotaðir í götunni í um tíu mínútur. Þeir segjast ekki hafa rankað við sér fyrr en lögreglan mætti á svæðið. Búið er að kæra Revis fyrir rán, hryðjuverkahótanir, samsæri og líkamsárás. Það munar ekki um það. Revis er orðinn 31 árs gamall og hefur fjórum sinnum verið í stjörnuliði NFL-deildarinnar.
NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti