Sjaldan fleiri beðið eftir áfengismeðferð Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. maí 2017 07:00 Biðlistinn eftir meðferð hjá SÁA hefur ekki verið lengri. Biðin getur tekið allt að 150 daga. vísir/heiða Yfir 300 manns eru á biðlista eftir því að komast í áfengismeðferð. Þórarinn Tyrfingsson, framkvæmdastjóri SÁÁ, segir þetta vera það mesta sem þekkist til margra ára. „Þetta þýðir að það getur verið alveg 150 daga bið. En svo getur komið læknisfræðilegt mat um að það þurfi að flýta innlögn,“ segir hann. Fólk í bráðasta vandanum sé ekki látið bíða. Þórarinn segir tvær mögulegar skýringar vera á þessum mikla fjölda. „Það er ekki aukning á vandanum, heldur hafa þeir sem eru í mikilli neyslu verið að eldast,“ segir Þórarinn og bætir við að það auki þörfina á þjónustu frá SÁÁ. „Svo verður að segjast eins og er að Landspítalinn var áður með miklu meira umfang og þjónustu fyrir þennan hóp en hann er með í dag.“Þórarinn TyrfingssonÞjónustan hafi verið mun meiri þegar Landspítalinn var með pláss á Gunnarsholti, í Víðinesi, á Vífilsstöðum og miklu meiri göngudeildarstarfsemi en nú er. Hann segir ríkið velta vandanum yfir á þau úrræði sem Reykjavíkurborg býður upp á og þá SÁÁ. Þórarinn segir lengri biðlista ekki skýrast af aukinni neyslu. „Síðasta verulega aukning á vandanum var á árunum 1995-2002. Þá var aukning á neyslu og miklu fleiri ungir að leita til okkar. Þetta er stabílt núna en eldra fólk og veikara er að leita til okkar,“ segir hann. Opinberir aðilar, sveitarfélög og ríki, borga 60 prósent af starfsemi SÁÁ og SÁÁ borgar 40 prósent. Þórarinn telur að skjóta þurfi sterkari stoðum undir reksturinn. SÁÁ geti ekki gert neitt til að vinna á biðlistanum í núverandi aðstæðum „Við erum í mikilli þörf fyrir það að menn líti til þessa málaflokks og axli ábyrgð á því að þetta er ekki á ábyrgð grasrótarsamtaka. Þetta er á ábyrgð alls þjóðfélagsins, sveitarfélaga og ríkisins, og þeim ber að styðja betur við þá starfsemi sem SÁÁ er að reka,“ segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Yfir 300 manns eru á biðlista eftir því að komast í áfengismeðferð. Þórarinn Tyrfingsson, framkvæmdastjóri SÁÁ, segir þetta vera það mesta sem þekkist til margra ára. „Þetta þýðir að það getur verið alveg 150 daga bið. En svo getur komið læknisfræðilegt mat um að það þurfi að flýta innlögn,“ segir hann. Fólk í bráðasta vandanum sé ekki látið bíða. Þórarinn segir tvær mögulegar skýringar vera á þessum mikla fjölda. „Það er ekki aukning á vandanum, heldur hafa þeir sem eru í mikilli neyslu verið að eldast,“ segir Þórarinn og bætir við að það auki þörfina á þjónustu frá SÁÁ. „Svo verður að segjast eins og er að Landspítalinn var áður með miklu meira umfang og þjónustu fyrir þennan hóp en hann er með í dag.“Þórarinn TyrfingssonÞjónustan hafi verið mun meiri þegar Landspítalinn var með pláss á Gunnarsholti, í Víðinesi, á Vífilsstöðum og miklu meiri göngudeildarstarfsemi en nú er. Hann segir ríkið velta vandanum yfir á þau úrræði sem Reykjavíkurborg býður upp á og þá SÁÁ. Þórarinn segir lengri biðlista ekki skýrast af aukinni neyslu. „Síðasta verulega aukning á vandanum var á árunum 1995-2002. Þá var aukning á neyslu og miklu fleiri ungir að leita til okkar. Þetta er stabílt núna en eldra fólk og veikara er að leita til okkar,“ segir hann. Opinberir aðilar, sveitarfélög og ríki, borga 60 prósent af starfsemi SÁÁ og SÁÁ borgar 40 prósent. Þórarinn telur að skjóta þurfi sterkari stoðum undir reksturinn. SÁÁ geti ekki gert neitt til að vinna á biðlistanum í núverandi aðstæðum „Við erum í mikilli þörf fyrir það að menn líti til þessa málaflokks og axli ábyrgð á því að þetta er ekki á ábyrgð grasrótarsamtaka. Þetta er á ábyrgð alls þjóðfélagsins, sveitarfélaga og ríkisins, og þeim ber að styðja betur við þá starfsemi sem SÁÁ er að reka,“ segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira