Sjaldan fleiri beðið eftir áfengismeðferð Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. maí 2017 07:00 Biðlistinn eftir meðferð hjá SÁA hefur ekki verið lengri. Biðin getur tekið allt að 150 daga. vísir/heiða Yfir 300 manns eru á biðlista eftir því að komast í áfengismeðferð. Þórarinn Tyrfingsson, framkvæmdastjóri SÁÁ, segir þetta vera það mesta sem þekkist til margra ára. „Þetta þýðir að það getur verið alveg 150 daga bið. En svo getur komið læknisfræðilegt mat um að það þurfi að flýta innlögn,“ segir hann. Fólk í bráðasta vandanum sé ekki látið bíða. Þórarinn segir tvær mögulegar skýringar vera á þessum mikla fjölda. „Það er ekki aukning á vandanum, heldur hafa þeir sem eru í mikilli neyslu verið að eldast,“ segir Þórarinn og bætir við að það auki þörfina á þjónustu frá SÁÁ. „Svo verður að segjast eins og er að Landspítalinn var áður með miklu meira umfang og þjónustu fyrir þennan hóp en hann er með í dag.“Þórarinn TyrfingssonÞjónustan hafi verið mun meiri þegar Landspítalinn var með pláss á Gunnarsholti, í Víðinesi, á Vífilsstöðum og miklu meiri göngudeildarstarfsemi en nú er. Hann segir ríkið velta vandanum yfir á þau úrræði sem Reykjavíkurborg býður upp á og þá SÁÁ. Þórarinn segir lengri biðlista ekki skýrast af aukinni neyslu. „Síðasta verulega aukning á vandanum var á árunum 1995-2002. Þá var aukning á neyslu og miklu fleiri ungir að leita til okkar. Þetta er stabílt núna en eldra fólk og veikara er að leita til okkar,“ segir hann. Opinberir aðilar, sveitarfélög og ríki, borga 60 prósent af starfsemi SÁÁ og SÁÁ borgar 40 prósent. Þórarinn telur að skjóta þurfi sterkari stoðum undir reksturinn. SÁÁ geti ekki gert neitt til að vinna á biðlistanum í núverandi aðstæðum „Við erum í mikilli þörf fyrir það að menn líti til þessa málaflokks og axli ábyrgð á því að þetta er ekki á ábyrgð grasrótarsamtaka. Þetta er á ábyrgð alls þjóðfélagsins, sveitarfélaga og ríkisins, og þeim ber að styðja betur við þá starfsemi sem SÁÁ er að reka,“ segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Yfir 300 manns eru á biðlista eftir því að komast í áfengismeðferð. Þórarinn Tyrfingsson, framkvæmdastjóri SÁÁ, segir þetta vera það mesta sem þekkist til margra ára. „Þetta þýðir að það getur verið alveg 150 daga bið. En svo getur komið læknisfræðilegt mat um að það þurfi að flýta innlögn,“ segir hann. Fólk í bráðasta vandanum sé ekki látið bíða. Þórarinn segir tvær mögulegar skýringar vera á þessum mikla fjölda. „Það er ekki aukning á vandanum, heldur hafa þeir sem eru í mikilli neyslu verið að eldast,“ segir Þórarinn og bætir við að það auki þörfina á þjónustu frá SÁÁ. „Svo verður að segjast eins og er að Landspítalinn var áður með miklu meira umfang og þjónustu fyrir þennan hóp en hann er með í dag.“Þórarinn TyrfingssonÞjónustan hafi verið mun meiri þegar Landspítalinn var með pláss á Gunnarsholti, í Víðinesi, á Vífilsstöðum og miklu meiri göngudeildarstarfsemi en nú er. Hann segir ríkið velta vandanum yfir á þau úrræði sem Reykjavíkurborg býður upp á og þá SÁÁ. Þórarinn segir lengri biðlista ekki skýrast af aukinni neyslu. „Síðasta verulega aukning á vandanum var á árunum 1995-2002. Þá var aukning á neyslu og miklu fleiri ungir að leita til okkar. Þetta er stabílt núna en eldra fólk og veikara er að leita til okkar,“ segir hann. Opinberir aðilar, sveitarfélög og ríki, borga 60 prósent af starfsemi SÁÁ og SÁÁ borgar 40 prósent. Þórarinn telur að skjóta þurfi sterkari stoðum undir reksturinn. SÁÁ geti ekki gert neitt til að vinna á biðlistanum í núverandi aðstæðum „Við erum í mikilli þörf fyrir það að menn líti til þessa málaflokks og axli ábyrgð á því að þetta er ekki á ábyrgð grasrótarsamtaka. Þetta er á ábyrgð alls þjóðfélagsins, sveitarfélaga og ríkisins, og þeim ber að styðja betur við þá starfsemi sem SÁÁ er að reka,“ segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira