Fjármálaráðherra skipar tvo starfshópa vegna ábendinga í skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 14:20 Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra. Vísir/Ernir Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, skipaði á dögunum tvo starfshópa sem falið er að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem komu fram í skýrslu starfshóps um umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum. Fyrri hópnum er falið að kanna og greina nánar niðurstöður skýrslunnar um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum, þar með talið faktúrufölsun, með tilliti til mögulegra skattundanskota og nýtingar skattaskjóla í því sambandi. Eftirvarandi hafa verið skipuð í hópinn: Anna Borgþórsdóttir Olsen, fjármála- og efnahagsráðuneyti, formaður. Andri Egilsson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands, Auður Ólína Svavarsdóttir, tilnefnd af Hagstofu Íslands, Jóhanna Lára Guðbrandsdóttir, tilnefnd af tollstjóra, Margrét Ágústa Sigurðardóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Sigurður H. Ingimarsson, tilnefndur af skattrannsóknarstjóra og Sigurður Jensson, tilnefndur af ríkisskattstjóra. Starfshópnum er ætlað að skila skýrslu til ráðherra 1. maí næstkomandi, ásamt tillögum að aðgerðum sé þess þörf. Seinni hópnum er falið að kanna og greina nánar umfang og áhrif skattundanskota og skattsvika á íslenskan þjóðarbúskap ásamt því að gera tillögur að því hvernig megi minnka svarta hagkerfið og þar með skattundanskotum og skattsvikum. „Í því samhengi þarf einnig að horfa til peningaþvættis sem oftar en ekki er fylgifiskur skattundanskota og skattsvika. Jafnframt er starfshópnum falið að skoða hvort takmarka eigi notkun reiðufjár við greiðslu launa og kaup á dýrum hlutum með hliðsjón af lögum og reglum nágrannaríkjanna,“ segir í frétt á vef fjármálaráðuneytisins. Eftirfarandi hafa verið skipuð í starfshópinn: Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri, formaður. Ása Ögmundsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Björn Rúnar Guðmundsson, tilnefndur af Hagstofu Íslands, Elín Guðjónsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Guðbjörg Eva Baldursdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Helga Rún Hafliðadóttir, tilnefnd af skattrannsóknarstjóra, Jenný Stefanía Jensdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra, Jón Bjarni Steinsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðherra, Ólafur Hauksson, tilnefndur af innanríkisráðuneyti, Ragnhildur D. Þórhallsdóttir, tilnefnd af ríkisskattstjóra og Sigríður Olgeirsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópurinn skal ljúka störfum eigi síðar en 15. maí næstkomandi með skýrslu til ráðherra ásamt tillögum að úrbótum sé þeirra þörf. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, skipaði á dögunum tvo starfshópa sem falið er að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem komu fram í skýrslu starfshóps um umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum. Fyrri hópnum er falið að kanna og greina nánar niðurstöður skýrslunnar um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum, þar með talið faktúrufölsun, með tilliti til mögulegra skattundanskota og nýtingar skattaskjóla í því sambandi. Eftirvarandi hafa verið skipuð í hópinn: Anna Borgþórsdóttir Olsen, fjármála- og efnahagsráðuneyti, formaður. Andri Egilsson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands, Auður Ólína Svavarsdóttir, tilnefnd af Hagstofu Íslands, Jóhanna Lára Guðbrandsdóttir, tilnefnd af tollstjóra, Margrét Ágústa Sigurðardóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Sigurður H. Ingimarsson, tilnefndur af skattrannsóknarstjóra og Sigurður Jensson, tilnefndur af ríkisskattstjóra. Starfshópnum er ætlað að skila skýrslu til ráðherra 1. maí næstkomandi, ásamt tillögum að aðgerðum sé þess þörf. Seinni hópnum er falið að kanna og greina nánar umfang og áhrif skattundanskota og skattsvika á íslenskan þjóðarbúskap ásamt því að gera tillögur að því hvernig megi minnka svarta hagkerfið og þar með skattundanskotum og skattsvikum. „Í því samhengi þarf einnig að horfa til peningaþvættis sem oftar en ekki er fylgifiskur skattundanskota og skattsvika. Jafnframt er starfshópnum falið að skoða hvort takmarka eigi notkun reiðufjár við greiðslu launa og kaup á dýrum hlutum með hliðsjón af lögum og reglum nágrannaríkjanna,“ segir í frétt á vef fjármálaráðuneytisins. Eftirfarandi hafa verið skipuð í starfshópinn: Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri, formaður. Ása Ögmundsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Björn Rúnar Guðmundsson, tilnefndur af Hagstofu Íslands, Elín Guðjónsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Guðbjörg Eva Baldursdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti, Helga Rún Hafliðadóttir, tilnefnd af skattrannsóknarstjóra, Jenný Stefanía Jensdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra, Jón Bjarni Steinsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðherra, Ólafur Hauksson, tilnefndur af innanríkisráðuneyti, Ragnhildur D. Þórhallsdóttir, tilnefnd af ríkisskattstjóra og Sigríður Olgeirsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópurinn skal ljúka störfum eigi síðar en 15. maí næstkomandi með skýrslu til ráðherra ásamt tillögum að úrbótum sé þeirra þörf.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira